Færsluflokkur: Dægurmál

Er þetta nú ekki kvikindis skapur?

Karl greyinu er puðrað bara eitthvað út í geim, og Drottin hefur ekki nokkur tök á að hafa hald á sálu hans né samferða félagögum hans. Og eins og hann sé nú ekki búin að þvælast nóg um geyminn, löngu orðið tímabært að hann fái að hvílast bara í kyrrð og...

Jón Ásgeir fékk sér íbúðar kytru fyrir 1.550 milljónir króna.

650 fermetra auka íbúð til að sofa í, svona í fríum + 120 fm. svalir. Jón Ásgeir og Ingibjörg fengu þetta líka á slikk, eða á 1.55 milljarð ísl. Á Mbl. er sagt frá að Bandaríska stórblaðið fjallar í dag um fasteignakaup Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og...

Vill einhver sofa hjá Lindsay Lohan

  MYND/Getty Images Lindsay Lohan djammar vegna einmannaleika Leikkonan Lindsay Lohan, sem hefur mikið verið gagnrýnd undanfarið fyrir að vera úti á lífinu eftir að hún fór í meðferð, segir að hún djammi af því að hún sé einmanna. Þetta segir leikkonan í...

Sönn saga úr daglega lífinu

Kona ein í fryggðarhug dembdi á spúsa sinn ástleitnum augum, setti stút á munninn og hóf þvínæst upp raust sína: „Elskan mín, eigum við ekki að borða úti til hátíðarbrigða?“ Spúsinn kenndi góðan hug kvinnu sinnar og tók lofsamlega undir orð...

Konur sem eyðileggja börnin sín.

Ég vara að fletta sjónvarpsrásunum áðan og staldraði við á sjónvarpstöðinni Omega, sem ekki er nú neitt frásögu færandi nema að það hitist þannig á þar var ungur maður sigurður Júlíusson að tala um hjónabönd, hjónabands slit og hvað það gerði börnum...

Blablabablabla.

Ég skil - þetta er mikill harmleikur - ég skil og ég skil- EN VIÐ VERÐUM AÐ HALDA ÍRAK STRÍÐINU ÁFRAM. F réttin á Mbl.: McCain segir Íraksstríðið „mikinn harmleik“ Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain, sem berst fyrir útnefningu...

Borgarleikhúsið byrjar sýningu Krónikur.

Þetta á eftir að verða umdeilt verk spái ég. Það er kannski ekkert merkilegt við þessa leiksýningu, nema hvað að efnið sem notast skal í leikverkið skal vera sori og neikvæni að mestu, safnað er úr umdeildri bók Durrenger. Um sýninguna Sýningin Krónikur...

Ekki spurning, þetta verður vinsælasti borgarstjórinn í áratugi.

Kappinn lét sko hvorki rok né rigningu aftra sér við að kynna málefnið í verki. Sjá viðtal. Sjá einnig: Afmæliskveðja til borgarstjóra Reykjavíkur .  í færslu neðar.

Af hverju hefur allt verið svona erfitt hjá Ingibjörgu Sólrúnu?

Ég hef oft velt fyrir mér hvað skeði, hvað gerði það að verkum að þessi leiðtogi sem var á hvínandi siglingu upp vinsældastigann hrapaði eins hratt niður vinsældarlistann og raunin ber vitni.   Hvað skeði? hver er ástæðan? hverjar eru ástæðurnar?   Ég...

Afmæliskveðja til borgarstjóra Reykjavíkur.

  Ég vil óska borgarstjóra Reykjavíkur til hamingju með afmælið sitt í dag þótt ekki sé Reykvíkingur. Vilhjálmur er fæddur 26. apríl 1946 í Reykjavík. Nokkuð er skrautleg saga Vilhjálms og auðséð að maðurinn hefur ekki setið auðum höndum: Eiginkona...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

114 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband