Miðvikudagur, 14. mars 2007
Konur óöruggari?
Konur eru eins og ég reindar þóttist vita meyra á fylgjandi nagladekkjum en karlar, ástæðan er augljós og eru aðalega tvær ástæður (mitt álit) fyrir því, annarsvegar er að það eru fleiri konur óöruggar í umferðinni en karlar, og svo hitt sem mér finnst eigi að taka verulega tillit til og það er að það eru YFIRLEITT konur sem eru með börnin í bílunum og vilja því meyra öryggi en karlar.
Einhvernvegin finnst mér það vera fáránlegt að vera að gera skoðanakönnun vegna þessa, tel það ætti miklu frekar gera skoðanakönnun á því í hvernig ástandi vegir eru útá landsbyggðinni og hvort ekki sé rétt að gera eitthvað í mörgum þeim DRULLU vegum sem þar eru, eða leggja pening í endurnýjun og smíði nýrra brúa á landsbyggðinni, mér finnst lítið gert að því að kanna hver hugur almennings er varðandi vegi og vegleysur útá landsbyggðinni, það kannski skiptir ekki máli þar sem þar eru annars flokks þegnar, og annarflokks byggðalög er að ræða, allt snýst um hið yndislega rólega og hreina Höfuðborgarsvæði, ég hefði gaman af að vita hve margir af landsbyggðinni hafa verið með í þessari skoðanakönnun, ég er klár á því að hlutfallið á móti skattlagningu naglanna hefðu verið 90% ef skoðanakönnunin hefði verið gerð hjá fólki útá landsbyggðinni, það fólk á oft leið á höfuðborgarsvæðið, og öfugt að sjálfsögðu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.