Fimmtudagur, 29. mars 2007
Og þessi handa mínum vinum.
Þrír menn Frakki, Breti og Sjálfstæðismaður
voru að ræða saman um kraftaverk læknisfræðinnar. Bretinn sagði "læknar okkar eru svo frábærir að þegar okkar besti fótboltamaður missti fótinn þá saumuðu þeir hann á aftur og nú spilar hann fótbolta betur en áður". Frakkinn og Sjálfstæðismaðurinn litu hvor á annan og kinkuðu kolli og töldu þetta ágætis afrek en svo sagði Frakkinn " iss þetta er nú ekkert, okkar mesti pianósnillingur missti alla puttana og læknar okkar saumuðu þá aftur á og nú leikur hann betur en nokkru sinni fyrr". Sjálfstæðismaðurinn og Bretinn voru sammála um að þetta væri nú mikið afrek en þá sagði Sjálfstæðismaðurinn "okkar læknar slá ykkar læknum alveg út því forsætisráðheran okkar Davíð Oddson missti eitt sinn hausinn en þá brugðust læknar okkar skjótt við og saumuðu á hann hausinn aftur og nú starfar hann betur en nokkru sinni fyrr"
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:35 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt að hann væri enn óstrafhæfur eins og hann hefur alla tíð verið
Kristberg Snjólfsson, 29.3.2007 kl. 21:55
Georg Eiður Arnarson, 29.3.2007 kl. 22:10
Eitthvað hefur skeð,maðurin breittist,kom öllu á skrið en vill nú alt i einu skera allt niður/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 29.3.2007 kl. 23:57
Það mun nú sennilega seint seigjast að það eru ekki margir sem hafa komið eins miklu í verk og Davíð, það er svo misjafnt hvað fólki finnst um þau verk. enda sat kallinn lengi í æðstu stöðu, og það var náttúrulega ekki af því að fólkið vildi hann ekki, það jú kaus hann, og það aftur og aftur.
Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 00:16
Ég fíla hann ekki hvorki með haus né hauslausan.
Svava frá Strandbergi , 30.3.2007 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.