Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg

Ég er hræddur um að margur æsi sig núna, hér er um gömul hús, mörg hver í ágætis standi, já en gömul og henta enganvegin sem verslunarhúnæði við þá götu sem á að vera verslunargata höfuðborgarinna, en þetta er bara mín skoðun. Ég áttu heima í þessu kverfi í allmörg ár, aldist sem sagt upp þarna að hluta, en ég verða að viðurkenna að þarna er orðið nauðsinlegt að gera endurnýjungar, verslanir eiga erfitt með að vera með rekstur sinn vegna þess hve óhentug og lítil þessi hús eru. Þarna eru líka innanum á þessu svæði algerir skítaskúrar hafa fyrir áratugum lifað sinn fífil fegri og hefði því fyrir löngu átt að vera búið að rífa fjölmörg hús þarna.

Nú kemur náttúrulega þetta gamla góða, að þessi hús hafi eitthvert "sögulegt" gildi, nú og hvað með það? hvað hús hefur það ekki? eiga allir grautfúnir kofar að standa bara þangað til þeir sjálfir vilja falla? og þeir greyin fá ekki einu sinni að falla þótt þeir gjarnan vilji það, því það er alltaf til fólk sem vill "lappa" upp á þessi hreysi. Áður en ég bjó í nálægð þessa staðar bjó ég í gömlu tvíliftu húsi. það hefur verið í kringum 1960, 20 árum seinna byggði ég stórt hús við hlið þess gamla (tilviljun) og Guð hvað ég vonaði að jarðíta kæmi og rækist "óvart" aðeins í það.

Burtu með ljót hús og hús sem passa ekki við þá starfsemi sem á að vera þar og á að laða að moldríka ferðamenn, hverjum heilvita manni dettur svo sem í hug að fólk með fullt rassgat af peningum sé að fara inn í einhverja grautfúna og illa liktandi kofa til að versla, ekki mundi ég gera það og ekki gerir fólk það í New york. Ég segi burtu með kofana og Guð blessi þá.

ATH: myndin tengist ekki fréttinni, er bar á sama svæði.


mbl.is Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst mörg þessara húsa bar hreint út sagt ljót. Væri ekki bara hægt að flytja þau í heilu lagi upp í Árbæjasafn, eða búa til eitthvað annað safn sem mætti flytja þau á. Meina ef einhverjum finnst svo hræðilegt að þau hverfi.

kamillute 30.3.2007 kl. 05:44

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já ég tek undir það Óskráður(kamillute) og þau hús sem eru ljót og hafa kannski litla sögu fyrir landið er náttúrulega óþarfi að eyða peningum í að flytja eitthvað burtu. Þau hús sem eitthvað verulegt "gildi" hafa er hægt að flytja á einhverskonar safnstað. ekki er spurning hve bjartara og skemmtilegra yrði yfir þessari merku götu ef þarna yrði gerð hreinsun. En það er víst að hér eru ekki allir sammála.

Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 06:58

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Átt þú heima í "svona" húsi við Laugaveginn okar góða Dúa?

Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 07:02

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Sammála. Þau geta jafnvel verið slysagildra.

Ragnar Bjarnason, 30.3.2007 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 158966

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

232 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband