Og þessi handa mínum vinum.

Þrír menn Frakki, Breti og Sjálfstæðismaður

voru að ræða saman um kraftaverk læknisfræðinnar. Bretinn sagði "læknar okkar eru svo frábærir að þegar okkar besti fótboltamaður missti fótinn þá saumuðu þeir hann á aftur og nú spilar hann fótbolta betur en áður". Frakkinn og Sjálfstæðismaðurinn litu hvor á annan og kinkuðu kolli og töldu þetta ágætis afrek en svo sagði Frakkinn " iss þetta er nú ekkert, okkar mesti pianósnillingur missti alla puttana og læknar okkar saumuðu þá aftur á og nú leikur hann betur en nokkru sinni fyrr". Sjálfstæðismaðurinn og Bretinn voru sammála um að þetta væri nú mikið afrek en þá sagði Sjálfstæðismaðurinn "okkar læknar slá ykkar læknum alveg út því forsætisráðheran okkar Davíð Oddson missti eitt sinn hausinn en þá brugðust læknar okkar skjótt við og saumuðu á hann hausinn aftur og nú starfar hann betur en nokkru sinni fyrr"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hélt að hann væri enn óstrafhæfur eins og hann hefur alla tíð verið

Kristberg Snjólfsson, 29.3.2007 kl. 21:55

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 29.3.2007 kl. 22:10

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eitthvað hefur skeð,maðurin breittist,kom öllu á skrið en vill nú alt i einu skera allt niður/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 29.3.2007 kl. 23:57

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það mun nú sennilega seint seigjast að það eru ekki margir sem hafa komið eins miklu í verk og Davíð, það er svo misjafnt hvað fólki finnst um þau verk. enda sat kallinn lengi í æðstu stöðu, og það var náttúrulega ekki af því að fólkið vildi hann ekki, það jú kaus hann, og það aftur og aftur.

Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 00:16

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég fíla hann ekki hvorki með haus né hauslausan.

Svava frá Strandbergi , 30.3.2007 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 159091

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

220 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband