Tók bara ekki eftir hraðanum manngreyið.

Það væri svo sem alveg skiljanlegt  ef þetta hefur verið Schumacher, honum þætti þetta sjálfsagt temmilegur götuhraði.

Á þessu svæði eru steinklumpar og varasamur kafli þar sem vegavinna fer fram og er þar 50 km. hámarkshraði.

Maðurinn vildi alsekki kannast við að hafa keyrt á neinum ofsahraða, samt var kappinn á 160 km hraða.

við svona athæfi er ekki í lagi að brosa, en samt ekki hægt annað en að brosa yfir því að maðurinn tók bara alsekki eftir því að hann hafir keyrt á neinum ofsahraða.

Við þennan kafla er svo sem ekki mikil hætta á að gangandi fólk sé á ferli, en mikil umferð er þarna og talsverð meyra að segja þegar minnsta umferðin er.

 

Er nóg að svipta menn og sekta við svona glæp?


mbl.is Mældist á 160 km hraða á Reykjanesbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ekki gott ef eitthvað kemur fyrir á þessum hraða, það er lítið sem hægt er að gera ef eitthvað gerist, vonandi þurfum við ekki að horfa upp á mörg banaslys á árinu sem rekja má til ofsaaksturs, en að keyra á 160 kmh kallast ofsaakstur á Íslenskum vegum. Það má kannski réttlæta slíkan akstur á Þískum hraðbrautum.

Kristberg Snjólfsson, 9.4.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er nú málið, svona hraðakstur býður klárlega uppá að eitthvað hendi, jú jú að sjálfsögðu snéri máið öðruvísi við ef hann hefði verið á þýskri hraðbraut, en þá hefði hann kanski verið á löglegum hraða eða nær því að vera það.

Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 159234

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband