Mánudagur, 9. apríl 2007
Tók bara ekki eftir hraðanum manngreyið.
Það væri svo sem alveg skiljanlegt ef þetta hefur verið Schumacher, honum þætti þetta sjálfsagt temmilegur götuhraði.
Á þessu svæði eru steinklumpar og varasamur kafli þar sem vegavinna fer fram og er þar 50 km. hámarkshraði.
Maðurinn vildi alsekki kannast við að hafa keyrt á neinum ofsahraða, samt var kappinn á 160 km hraða.
við svona athæfi er ekki í lagi að brosa, en samt ekki hægt annað en að brosa yfir því að maðurinn tók bara alsekki eftir því að hann hafir keyrt á neinum ofsahraða.
Við þennan kafla er svo sem ekki mikil hætta á að gangandi fólk sé á ferli, en mikil umferð er þarna og talsverð meyra að segja þegar minnsta umferðin er.
Er nóg að svipta menn og sekta við svona glæp?
Mældist á 160 km hraða á Reykjanesbrautinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 159234
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gott ef eitthvað kemur fyrir á þessum hraða, það er lítið sem hægt er að gera ef eitthvað gerist, vonandi þurfum við ekki að horfa upp á mörg banaslys á árinu sem rekja má til ofsaaksturs, en að keyra á 160 kmh kallast ofsaakstur á Íslenskum vegum. Það má kannski réttlæta slíkan akstur á Þískum hraðbrautum.
Kristberg Snjólfsson, 9.4.2007 kl. 12:43
Það er nú málið, svona hraðakstur býður klárlega uppá að eitthvað hendi, jú jú að sjálfsögðu snéri máið öðruvísi við ef hann hefði verið á þýskri hraðbraut, en þá hefði hann kanski verið á löglegum hraða eða nær því að vera það.
Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.