Mánudagur, 16. apríl 2007
Ótrúlegt tilfinninga og tillitsleysi.
Það er alveg með eindæmum hversu sumir eru gjörsamlega tilfinningasnauðir og tillitslausir.
Hér á blogginu má finna bloggara sem eru í einhverskonar atkvæðaleit eða hvað það nú er skil ég ekki, þar er sagðar setningar við þessa frétt eins og td, Bush er nær, búinn að gera þetta og hitt. - Þetta eru Bandaríkin og þeim er nær. Skildu Bandaríkjamenn nokkuð læra á þessu. Osfrv. ekki stafkrókur um hversu hryllilegt þetta er, og ekkert hugsað um aðstandendur þessara barna heldur.
Ég skil ekki svona lagað.
Ég samhryggist innilega fjölskildum þessara barna harma að svona lagað skuli ske, hvort sem er í USA, Þýskalandi, Noregi eða annarstaðar, og hvort sem það er skóli eða heimili saklauss fólks.
Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyllilega sammála þér, Sigfús !
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason 16.4.2007 kl. 23:37
Hjartanlega sammála Sigfús.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.4.2007 kl. 00:32
Vissulega er þetta hræðilegt, og sorglegt, 30 mans dánir síðast þegar ég vissi. Enn þeir komu sér sjálfir í þetta, þeir leyfa sölu á vopnum sem eru ekki til neins annars enn að drepa í verlunum landsins allt vegna þess að það er þeirra réttur að bera vopn. Ég man þegar ég bjó úti þá sagði lögreglumaður, "if someone breaks into your house, and you shoot the perp, be sure to pull him outside to your yard, so that we cant prosecude you for murder" phew..ég sofnaði iðulega við pissuskot og ég bjó í ágætu hverfi, ég lærði að nota lyklana mín sem vopn, og geri það enn hérna heima, ofbeldi fæðir af sér ofbeldi.
þrátt fyrir það, sorglegt vegna þess að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir þetta fyrir 20 árum hefði the Gun lobby ekki náð að koma í veg fyrir að Braidy bill færi að njóta sín í heild sinni.
Linda, 17.4.2007 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.