Nú gleðjast landsmenn, og ég tala nú ekki um náttúrverndarsinnar.

Það er yndislega gaman að fylgjast með þessum skepnum og hef ég gert mikið af því undanfarin 35 ár eða svo, gallinn er bara sá að ef maður var að stunda sjómennskuna á minni bátum, það er að segja ábátum sem voru að sækja á svokölluð heima mið þá var alveg eins gott að sitja heima, því fiskur hvarf af öllum blettum sem maður var að leggja net eða línu.

Eftir að hvalir, sem í þá daga voru ekki eins mikið af vill ég meina, voru við land eða inn á fjörðum gat maður hiklaust bókað að síli, loðna og álíka fæða hyrfi á örfáum dögum, ekki veit ég hvað varð um þorskinn og ýsuna við þessar hvala heimsóknir, en eitt er víst að sílið og loðnuna át hvalurinn upp til agna.

Ég eins og svo margir hafa margoft fengið hvali í veiðarfæri og það er alveg hægt að sjá þar í hverju hvalurinn hefur verið hverju sinni.

Þetta eru fallegar skepnur og synd að það sé barátta vegna of lítils framboðs af fiski milli td. sjómannsins, fuglalífsins og hvalsins um fiskinn við íslands strendur.

 Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

 Mynd

 


mbl.is Hvalablástur og sporðaköst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Tilkomumikil dýr, bara ef allir væru nú grænmetisætur...

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.4.2007 kl. 09:06

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvað myndu þá veslings rollurnar, hestarnir og önnur grasætu dýr segja, mundu þau ekki þá tortímast úr hungri?

Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

222 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband