Hver er þessi Björk?

Fréttamynd 154487Eitthvað finnst mér vanta í þessa frétt,,,,,,jú það er að sjáfsögðu, hver er þessi Björk?

Það er oft með endemum hverig fréttir og pistlar eru stundum settir í prent, sundum eins og höfundur hafi ekki haft nokkurn tíma til að klára fréttina eða pistilinn, eins og í þessu tilfelli, getur einhver sagt mér hvernig ég á sjá útúr fréttinni hver þessi Björk er?

Fréttin:

Skapstóra Anna sigurvegari á Ítalíu

Teiknimyndin Anna og skapsveiflurnar vann til verðlauna á alþjóðlegu teiknimyndahátíðinni Cartoons on the Bay á Ítalíu á dögunum. Verðlaunin, sem nefnast Pulcinella, fékk Anna í flokki sjónvarpsmynda.

Að sögn Hilmars Sigurðssonar, hjá Caoz, sem gerir myndina, voru upphaflega sendar 162 myndir inn í keppnina. Af þeim voru svo 40 tilnefndar í 8 flokkum. Anna má því vel við una þrátt fyrir glímuna við erfiða skapgerð.

Það er Björk sem ljáir Önnu rödd sína en sagan er eftir Sjón.

 

 hver þessi Björk er?

 

 


mbl.is Skapstóra Anna sigurvegari á Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég þekki nokkrar, skal spyrja hvort það séu þær!

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.4.2007 kl. 09:04

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, heyrðu það væri fínt, þakka þér kææærlega fyrir Ester.

Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

222 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband