Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Manni bara langar að fara að bleyta í veðrið kannski ekki það besta en manni er svosem sama þegar hann tekur á

Kristberg Snjólfsson, 5.6.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já satt segir þú Kristberg, ég hefi ekki farið í laxveiði í áratug eða svo, og er farinn að sakna þess verulega, maður veit ekki einusinni hvað er að ske í ánum, mað hefur fylgst það lítið með. Ég hef hinsvegar aldrei lagt niður silungsveiðarnar og ætla mér að njóta þeirra meira í sumar en undanfarin ár. þetta er unaðslegt sport, útivera í fagurri náttúru með veiðistöng og kaffbrúsann. Ég stefi á að komast í laxveiði á næsta sumar, tel ólíklegt að það verði nokkuð í ár.

Sigfús Sigurþórsson., 5.6.2007 kl. 18:46

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Svona læxs hef ég veitt.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.6.2007 kl. 20:16

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Glæsilegt Kristín. Þá koma spurningarnar,  hvar? Hve stóran? Á flugu eða ? og? og?

Sigfús Sigurþórsson., 5.6.2007 kl. 20:29

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, já þetta er skrýtin þróun.

Annars man ég að kringum 1982 vorum við farnir að sleppa nýgengnum hrygnum, en minnist þess nú ekki að talað hafi verið um það á árunum þar á undan.

En þetta er virkilega jákvæð þróun, og vona ég að sem flestir veiðimenn virði þessa reglu, sem sumstaðar í ám eru veiði lög.

Sigfús Sigurþórsson., 6.6.2007 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 158958

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

236 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband