Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Laugardagur, 31. mars 2007
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en innan við prósenti munaði á fylkingum. 50,3 prósent voru andvíg stækkuninni en 49,7 prósent voru hlynnt henni. Lúðvík ítrekaði að þetta væri vilji bæjarbúa og hann sagði ekki óttast að þetta myndi kljúfa bæinn. Hafnfirðingar myndu jafna sig á þessu. Þá sagði hann ákveðin tækifæri enn þá vera fyrir hendi fyrir Alcan og ekki væri hægt að útiloka að fyrirtækið yrði áfram í bæjarfélaginu. Frétt á visir.isLúðvík: Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 31. mars 2007
Stækkun Álversins í Straumsvík hafnað.
6294 já 6382 nei með utankjörstæðaatkvæðunum, 88 atkvæða munur.
Alls greiddu 12.747 atkvæði í kosningunni og 6382, eða 50,06% hafnaði stækkuninni en 6294 eða 49,37% sögðu já. 71 seðill var auður eða ógildur.
Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 31. mars 2007
5638 já 5860 nei
5638 já 5860 nei þegar 1195 utankjörstæðaatkvæi eru eftir, munurinn aðeins 222 arhvæði.
Og búið verður að telja utanatkvæðakjörsaðaatkvæðin ca. um kl.22.30
Og hvað svo?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 31. mars 2007
2950 já 3000 nei.
Fylkingar nánast jafnar samkvæmt fyrstu tölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 31. mars 2007
Koma ekki dráttarvextir á dóminn?
Gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa verið rúmt ár á flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 31. mars 2007
Segjum já í dag 31 mars.
Segjum já við stækkun, við viljum tryggja framtíðaratvinnu fólks í Hafnarfirði sem og annarra.
Að hafa atvinnu er ekki svo gefið mál, það ættu Hafnfirðingar að vita, að halda að allir geti unnið við tölvufyrirtæki, verslanir og þjónustustörf er mikill misskilningur og þar að auki verða td. þjónustufyrirtæki sem og önnur en fleyri í bænum með tilkomu stærra álvers.
Rökum gegn stækkun hafa margsinnis verið svarað.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hverjir hafa kosningarétt?
Um atkvæðagreiðsluna gilda í meginatriðum sömu reglur og við sveitarstjórnarkosningar, en kosningabærir teljast þeir Hafnfirðingar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum sbr. 2. gr. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 30. mars kl. 16.00.
-----------------------------------------------------------------------------------
1195 manns greiddu atkvæði utan kjörfundar í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag.
-----------------------------------------------------------------------------------
Rafræn kjörskrá : Í kosningunum 31. mars verður í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá. Það þýðir að kjósendur eru ekki lengur bundnir af kjördeildum heldur geta nú farið á hvaða kjörstað sem er til að kjósa.
Á kjörskrá eru 16.648 manns.
Kjörstaðir : Áslandsskóli, Íþróttahúsið við Strandgötu og Viðistaðaskóli.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00.
---------------------------------------------------------------------
( Frétt úr Fjarðarpóstinum)
Hægt er að fylgjast meðútsendingunni í mynd og hljóði á www.hafnarfjordur.is og í útvarpi á Útvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnarfjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja sendisins er FM 97, 2.
ATH: einnig verður RUV eða RUV.is með beina útsendingu heyrði ég í útvarpinu áðan.
Ég hvet hvern einasta kosningabæran Hafnfirðing til að kjósa hvort sem þú kýst með eða á móti.
SigfúsSig.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 31. mars 2007
Hvað eru þeir hnýsast í brjóstahaldarana?
Brjóstin þín vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar. er meðal þess sem kemur fram í þessari afskiftasömu frétt.
Og hvað þá með sokkamálin? hún er ábyggilega stundum berfætt.
Já og svo er hún ábyggilega oft vettlingalaus líka.
Ég verð nú bara að segja að ég átta mig ekki á að hér sé eitthvað vandamál á ferðinni,
eða er það?
Viktoría beðin um að nota brjóstahaldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 31. mars 2007
Guðbjörg féll.
Undanúrslitin fóru fram í kvöld og þar féll Guðbjörg úr keppni.
Jógvan og Hara keppa til úrslita í X-Factor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. mars 2007
Tónlist og áminning,
Nokkuð gott myndband.
Mynni einnig á hvar Hafnirðingar geta kosið um
stærra álver eða ekki stærra álver á morgur 31 mars
Sjá fyrri færslu eða smella >hér<
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar