Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Bíddu við!
Suðurlandsvegi lokað austur af Norðlingaholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Hólmfríður heppin!
Hún var mjög kvalin en það furðulega var að hún var þrátt fyrir það send heim af slysadeild í gærkvöld og sagt að þetta myndi lagast.
Það er spurning hvort hægt er að sakast við lækna spítalans, en allavega hefur rannsókn á Hólmfríði ekki verið eins vönduð og hefði átt að vera.
Læknar eru undir miklum þrýstingi að mér er sagt við að losa sjúkrarúm, til að halda niðri rekstrarkostnaði sjúkrahúsins og það er ábyggilega afar vont fyrir lækna að vinna með sjúklinga undir þeim þrýstingi.
Ég las skýrslu Stjórnar og Starfsmennt fyrir árið 2005 fyrir stuttu síðan, og þar getur maður nú ekki séð annað en að spítalinn ætti að vera í nokkuð góðum málum.
Vonandi nær Hólmfríður sér sem allra fyrst og eigi ekki eftir að eiga í þessu síðarmeyr.
Send heim af slysadeild með hættulegan áverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Hvað skildi þetta kosta?
Gaman væri að sjá kostnaðartölur varðandi þetta mál::
Fundum Alþingis var frestað aðfaranótt sunnudags en 133. löggjafarþing hafði þá verið að störfum frá 2. október til 9. desember 2006 og frá 15. janúar til 18. mars 2007. Þingfundir voru samtals 96 og stóðu alls í 544 klukkustundir og 32 mínútur. Lengsti þingfundurinn stóð í rúmlega 16 stundir og lengsta umræðan var um frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. sem stóð í tæpar 70 stundir.
Eru það nokkuð skattgreyðendur sem greyða þetta? er þetta ekki bara tekið af útvarpsgóðanum?
Umræðan um RÚV-frumvarp stóð í tæpar 70 stundir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 19. mars 2007
Hvað skeði? missti ég af einhverju?
Hef ég misst af einhverju? er stuðningsfólk blaða alltaf að aukast?
Auk 200 þúsund króna til að kosta birtingu dómsins í fjölmiðlum.
Ummæli um eigendur starfsmannaleigu ómerkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 19. mars 2007
Hvernig er hægt að verja svona glæpamann?
Hér á blogginu má sjá fólk berja hægri vinstri á bandaríkjastjórn (og jafnvel þá íslensku) og afsaka og verja hryðjuverkamann.
Hér er um að ræða hryðjuverkamann sem er búinn að drepa fjölda manns og mundi ekki hika við að bíta þig á barkann, drap eða átti þátt í að drepa þúsundir manns árið 2001, þeir áttu bara að drepa hann þarna í Guantánamo fangelsinu.
Ég vill minna á að þetta er fjöldamorðingi, morðingi sem átti þátt í að skipuleggja árásina á bandaríkin 11 september 2001, það er ekkert lítið að fólki sem óskapast yfir að einhver brjótist inn í búð á íslandi, ráðist á einhvern með eggvopni eða steli bíl en heldur svo hlífskildi yfir einum mesta hryðjuverkamanni sögunar.
Þetta á ég seint eftir að fatta og og má hver sem er lasta mig fyrir það.
Nokkrar vefslóðir hér fyrir neðan (jákvæðar og neikvæðar) til að fræðast um Jemeninn Waleed Mohammed bin Attash og al-Qaida vini sína.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?limit=0;nid=1029443;gid=1450
http://www.cbsnews.com/stories/2003/06/27/terror/main560719.shtml
http://hrw.org/english/docs/2005/11/30/usdom12109.htm
http://www.globalsecurity.org/security/profiles/tawfiq_bin_attash.htm
http://www.answers.com/topic/hassan-mohammed-ali-bin-attash
http://en.wikipedia.org/wiki/Hassin_Bin_Attash
Játar árásir á bandarískt herskip og sendiráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Mánudagur, 19. mars 2007
Engin uppgötvun.
Mánudagur, 19. mars 2007
Ekki hissa.
Kviknaði í tösku útfrá rokeldspýtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Var hissa á umferðinni í dag.
Núna í morgun og í dag er búið að vera snjóél og bylur víða um land, sennilega einna skásta veðrið á höfuðborgarsvæðinu.
Á Mbl.is segir: Hellisheiðin er lokuð vegna skafrennings og bendir Vegagerðin fólki á að fara Þrengsli en þar er samt hálka og skafrenningur.
Á visir.is segir: Hellisheiði var opnuð nú í kvöld fyrir fjórhjóladrifnum bílum en fyrr í dag þurfti að loka heiðinni vegna skafrennings og slæmrar færðar.
Ég heyrði bæði í folki og af fólki sem var á leið til höfuðborgarinnar en varð frá að hverfa vegna veðurs.
Ég hins vegar var undrandi á hve mikil umferð var í höfuðborginni, ég fór til Keflavíkur í morgun og var ágætis veður þá, um hádegið svipað, ífið verra og umferð talsverð, en í reykjaík var leiðinda veður en þrátt fyrir það var umferðin eins og á annatíma á virkum dögum??? ekki veit ég hverju þetta sætir en er þó ekki hissa þótt umferð sé að aukast hérlendis þar sem bifreiðaeign landsmanna er orðin nokkuð góð svo ekki sé sterkara til orða tekið.
Ófært um Víkurskarð og Holtavörðuheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Leystur frá kvótaruglinu.
Bátur brann á Þórshöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. mars 2007
Er ungt fólk frá austur evrópu elgengt í glæpaklíkum?
Verst að Ágústar Ólafs lagasetningin nýja gerir ekki gagn í þessu máli, trúlega.
Er ungt fólk frá austur evrópu eða öðrum þjóðum algengt í glæpaklíkum á íslandi?
það mætti fara fram könnun á því.
Gætum okkur á að dæma samt ekki heila þjóð af verkum einstakra manna og kvenna.
Ps. Breytt 18/3, asísk mynd tekin út.
Lýst eftir vitnum vegna nauðgunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159233
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar