Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Laugardagur, 17. mars 2007
Flott hjá Björk, þetta skapar spennu,
Listamaður sem sífellt fer minna og minna fyrirm allvega hérlendis.
Björk er án efa einn af okkar allra bestu listamönnum í músík, og fáir eða eingvir hafa kynnt landið meyra í bransanum.
Volta spiluð í fyrsta sinn á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. mars 2007
Húrra, farið það sem aldrei átti að vera til.
Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 17. mars 2007
Svonalagað mundu Femínistar EKKI láta útúr sér!
Ingibjörg Sólrún sagði að samfélag sem byggði á reynslu bæði kvenna og karla, væri sterkara og réttsýnna en samfélag sem ekki nýtti til fullnustu þann mannauð sem býr í báðum kynjum.
Og eins segir hún: þetta væri stór dagur fyrir jafnréttisbaráttuna og stór dagur fyrir lýðræði.
Hvað að hún væri heiðursgestur þarna?
Ingibjörg Sólrún heiðursgestur á landsfundi sænskra jafnaðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 17. mars 2007
Miklar líkur á stækkun álversins í Straumsvík.
Þrátt fyrir að andstæðingar stækkunar Álversins í Straumsvík berjist með allskonar bolabrögðum og noti sumir hverjir subbuleg vinnubrögð virðist þjóðin ekki ætla að troða troða hverju sem er ofaní sig.
Andstæðingar stækkunarinnar eru að mér sýnist einn öfgahópur á höfuðborgarsvæðinu með einum eða tveimur hönum sem leiða hjörðina "leiðtogar" sem vantar að vera í sviðsljósinu, og svo einhverjir einn og einn útá landsbyggðinni sem reyndar eru sífellt að fjasa útaf öllum skapaðans hlutum, (með undantekningum þó) og eltist við þá sem standa fyrir NEI hópum, þetta fólk heyrir maður aldrei vera samþykkt einu né neinu, hvernig skildi heimilislífið vera á þeim bæjum?
Fleiri hlynntir stækkun álvers
44 prósent landsmanna eru hlynnt stækkun álvers Alcan í Straumsvík samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir RÚV og Morgunblaðið.
Þar kemur einnig fram að 39 prósent Íslendinga eru andvíg stækkuninni og 17 prósent hvorki andvíg né hlynnt henni. Úrtak könnunarinnar var 1.820 manns á aldrinum 18 til 75 ára og var svarhlutfall 61 prósent.
Rúmlega níu af hverjum tíu sem svöruðu tóku afstöðu til málsins. Kosið verður um stækkunina þann 31. mars.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2007 kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 16. mars 2007
Bjartir tímar frammundan hjá kúabændum
Níu tonn af skyri til Bandaríkjanna í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 16. mars 2007
Og þá vita allir það.
Stjórnarandstaðan studdi ekki rammalöggjöf um háskóla. Stjórnarandstaðan vildi ekki veita sjálfstæðum grunnskólum á borð við Ísaksskóla, barnaskóla Hjallastefnunnar eða Landakotsskóla tækifæri.
Stjórnarandstaðan var á móti skattalækkunum.
Á móti einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Og ráðherrann sagði að Steingrímur J. hefði verið á móti frjálsu útvarpi og ekki treyst fólki til að kaupa bjór.
Þetta var sterkur kafli í ræðu Þorgerðar Katrínar og jafnvel sjónvarpsáhorfendur, sem sátu heima í stofu hjá sér sáu, að þingmönnum stjórnarandstöðunnar leið ekki vel undir þessari upptalningu, sem raunar var lengri en hér kemur fram.
Þorgerði Katrínu tókst að sýna fram á það með skýrum hætti að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu verið á móti mörgum miklum framfaramálum á undanförnum árum.
Þessi málflutningur varaformanns Sjálfstæðisflokksins féll í góðan jarðveg.
Kannski Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leggjast í ítarlegri rannsóknarstarfsemi og birta heildaryfirlit yfir það, sem stjórnarandstaðan hefur verið á móti í sextán ár?!
Föstudagur, 16. mars 2007
Eða þetta?
eeeeeeeee
Bloggar | Breytt 20.3.2007 kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 16. mars 2007
ER ekki of seint að senda lag í Eurovision?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Ég vill bara ekki sjá þetta helvíti,
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Vantar samt ekki afsökunarbeyðnina??
Þjóðin hefur dæmt í Smáralindarmáli
Ágúst Þórðarson, faðir fyrirsætu á fermingarbæklingi Smáralindar er ósáttur við skrif Guðbjargar Hildar Kolbeins og skilur ekki af hverju hún biðst ekki afsökunar.
"Ég hef ekki fengið neitt erindi frá umboðsmanni barna vegna þessa. Og hvað okkur varðar þá er þjóðin eiginlega búin að dæma í þessu máli. Og það er sá dómur sem Guðbjörg Hildur Kolbeins fær. Eins og málin standa í dag munum við ekki sækja málið fyrir dómstólum," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, markaðsstjóri Smáralindar.
Í síðustu viku varð uppi fótur og fit, ekki síst í netheimum, vegna afar harkalegra ummæla doktors Guðbjargar Hildar, stundakennara í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands, á bloggsíðu sinni. Guðbjörg las argasta klám út úr forsíðu fermingarbæklings sem Smáralind sendi frá sér og sendi í kjölfarið umboðsmanni barna erindi vegna málsins. Túlkun hennar á meintum klámstellingum hinnar ungu fyrirsætu sem var á forsíðunni fóru mjög fyrir brjóstið á mörgum. Viðbrögðin voru ofsafengin á netinu þar sem mest bar á þeim sem fordæmdu harðlega túlkunarfræði Guðbjargar Hildar.
Eva Dögg segir orð Guðbjargar Hildar þeim mun alvarlegri í ljósi stöðu hennar við Háskólann og skjóta skökku við ekki síst í ljósi þess að nýverið var hrundið af stað herferð sem beint er að börnum með þau skilaboð að þeim beri að gæta orða sinna á netinu.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Fréttablaðsins hefur Guðbjörg Hildur reynst ófáanleg til að tjá sig um málið. Þá hefur hún ekki birt staf á frægu bloggi sínu eftir að hin umdeilda færsla hvarf fyrir um viku. Faðir fyrirsætunnar ungu er Ágúst Þórðarson rekstrarhagfræðingur. Hann tekur mjög í sama streng og Eva Dögg. Og honum þykir furðu sæta að Guðbjörg Hildur hafi ekki beðist afsökunar né sent frá sér eitt né neitt í þá veru.
"Hún sér ekki sóma sinn í því. Við höfum leitað til lögfróðra aðila í samvinnu við forstöðumenn Smáralindar sem hafa höndlað þetta mál af miklum sóma. Engum æsingi eða ofstopa fyrir að fara á þeim bæ."
Ágúst fer ekki í launkofa með að allt þetta mál hefur tekið á fjölskylduna en sem betur fer hafa öll viðbrögð í umhverfi dóttur hans verið jákvæð. Skólasystkini hennar hafa staðið þétt að baki henni sem og skólayfirvöld. Ágúst segir að menn geti rétt ímyndað sér hvort fjölskyldan hafi ekki verið slegin út af laginu með þessum ummælum.
"Maður veit ekki annað en barnið sitt sé að gera hina eðlilegustu og rétta hluti. Allt sem hún hefur gert í samvinnu við þetta fólk hefur verið til fyrirmyndar og allir grandalausir gagnvart svona túlkun. En guð minn almáttugur, þetta er bara 14 ára barn. Og menn geta ímyndað sér hvernig hún þarf að taka á þessu gagnvart umhverfi sínu. Algerlega hömlulaust þetta blogg og þar virðist fólk geta sagt hvað sem er," segir Ágúst.
jakob@frettabladid.is
SigfúysSig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 159234
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar