Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Gáta dagsins

Vísnagáturnar sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

SSvisnagaturFyrri gáta dagsins er svohljóđandi:.

,

Einhver finnst ţar öđrum betri
álitinn sá hólpinn er
Skráđ er oftast skýru letri
skýringu ég fram á fer

 

Svariđ er: Grein 

 

Einhver finnst ţar öđrum betri = Td. í keppnis grein
álitinn sá hólpinn er
= ađ vera á grćnni grein
Skráđ er oftast skýru letri
= Td. skrifuđ grein, blađa grein, laga grein
skýringu ég fram á fer
. = Td. vill láta gera sér grein fyrir.

 

Rétt svar barst viđ fyrri gátu dagsinn kl.10.42

Rétt svar er: Grein

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svariđ í fćrslunni.


Múhamed fór létt međ fjalliđ.

Alveg hreinasta snilld hvađ ţessi pínulitli korktappi dráttarbáturinn Magni fór létt međ Wilson Muuga til Hafnarfjarđar, og talsverđur mótvindur var á leiđinni.

Og eins og segir á Mbl.is - Ţađ er enginn vafi á ţví ađ góđ skipulagning og vönduđ vinnubrögđ urđu til ţess ađ svo vel tókst ađ losa flutningaskipiđ Wilson Muuga af strandstađ. Sá sem hvađ mest hrós hefur ţó fengiđ vegna ađgerđarinnar er dráttarbáturinn Magni sem sannađi ótvírćtt gildi sitt ţegar hann togađi flutningaskipiđ af strandstađ og til Hafnarfjarđar í gćr.

Myndband:
Myndskeiđ

mbl.is „Mátti ekkert út af bera"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Getur varla veriđ á verri stađ.

Fréttamynd 426412

Austurstrćti 22, ţar sem veitingastađurinn Pravda er til húsa.

Ţetta er vćgast sagt afleitur stađur og ábyggilega virkilega erfitt fyrir slökkviliđsmenn ađ athafna sig, sér í lagi baka til.

Reykkafarar hafa fariđ inn í húsin og hefur slökkviliđ sprautađ miklu magni af vatni á ţau. Mikinn reyk leggur yfir miđborg Reykjavíkur og í átt ađ Hljómskálagarđinum.

 Fréttamynd 426415

Húsin viđ Austurstrćti eru gömul eins og segir í einni fréttinni á Mbl.is og ljóst ađ eldur lćsist um menningarverđmćti. Veitinga-og skemmtistađurinn Pravda er í Austurstrćti 22 sem er friđađ hús, reist áriđ 1801-1802. Lćkjargata 2, ţar sem nú logar líka í, er byggt áriđ 1801 en er ekki friđađ. Húsiđ vestanmegin viđ Pravda er gamli Hressunarskálinn sem er líka friđađ hús og var byggt áriđ 1805. <em>mbl.is/Júlíus</em>

 

 

Fréttamynd 426416

 Húsin sem brenna eru frá upphafi 19. aldar

fréttamannafundar; enn logar í Austurstrćti 22  

Ţök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hćttu Video

Slökkvistarfi lokiđ ađ mestu og hreinsunarstörf hafin í miđborginni


mbl.is Ţök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gáta dagsins II

Vísnagáturnar sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum.

 

SSvisnagatur

Gáta dagsins II er svohljóđandi:.

 

Reyni ađ grunda rökin snjöll.
Rauf ég lćsta kćlinn.
Vann á högum hlutum spjöll.
Hlýđa lćt ég ţrćlinn.

Svar: Brjóta

Brjóta til mergjar
Brjóta upp
Brjóta
Brjóta niđur

 

Ég ćtla ađ gefa Ester Sveinbjarnardóttir rétt fyrir sitt svar

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svariđ í fćrslunni.


Í tilefni dagsins.

 Í tilefni dagsins kemur ţessi, tengist indislegustu veru jarđar.

SSvisnagatur

,

Tveimur nöfnum tekur mín

tengist Guđ ţeim báđum

annađ trú en hitt hátt skín

heldur uppá daginn bráđum.

 

Rétt svar barst viđ fyrri gátu dagsinn kl.10.29

Rétt svar er: Guđbjörg Sól.

Höf: Sigfús Sigurţórsson

Rétt svar gaf: Ester Sveinbjarnardóttir 

Ţakkir til allra ţátttakenda.

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svariđ í fćrslunni.


París Hilton međ bíladellu.

Tekur enginn neitt tillit til ţess ađ París er međ ólćknandi bíladellu, hvurslags er ţetta eginlega?


mbl.is París Hilton kölluđ fyrir rétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snilld.

The stranded ship - Wilson Muuga
Ţetta var bara snilld hjá strákunum, eins viđ segjum í boltanum,
Valinn hópur manna sem konnu sitt fag í hvívetna.

mbl.is Wilson Muuga stefnir til Hafnarfjarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ verđur sko reisn yfir ţessu.

Ţađ verđur sko reisn yfir ţessu húsi, en nú fellur reisnin á Smáralindinni sem var, er ég hrćddur um, ţađ reyndar hefur aldrei veriđ nein reisn á henni, lafir ţarna bara einhvernvegin.

Fréttamynd 426358     


Gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum.

.

SSvisnagatur

 

Fyrri gáta dagsins er svohljóđandi:.

,

Stendur stinnum pörum á.

Stynur sé ţunginn hastur.

Fćrđur inn en rifinn frá.

Frjáls ef ekki er fastur.

 

Rétt svar barst viđ fyrri gátu dagsinn kl.07.06

Rétt svar er: Stóll

Höf: Sigfús Sigurţórsson

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svariđ í fćrslunni.


Ţetta náttúrulega getur bara skeđ á íslandi.

Undir ţađ síđasta sást ađeins glitta í iljarnar á henni. Nokkrir fílefldir slökkviliđsmenn náđu ađ smeygja belti utan um konuna og toga hana út er ţeir héldu um ökklana á henni.

Ţegar konan hafđi fengiđ skóna sína aftur ţakkađi hún bara fyrir sig og flaug burt.


mbl.is Konu kippt upp úr gjótu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 159233

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband