Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Getur einhver gefið okkur Álver?
Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar neikvæð á síðasta ári
Rekstur Hafnarfjarðarbæjar fyrir fjármagnsliði er jákvæður um 805 milljónir krónur á árinu 2006 en rekstrarniðurstaða ársins var neikvæð um 833 milljónir króna samanborið við 1122 milljón króna jákvæða niðurstöðu árið 2005. Segir Hafnarfjarðarbær, að ástæðan fyrir þessari breytingu sé að fjármagnsliðir voru neikvæðir um 1639 milljónir króna, fyrst og fremst vegna lækkunar krónunnar á árinu.
Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar neikvæð á síðasta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Gáta dagsins II.
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum.
.Gáta dagsins II er svohljóðandi:.
,Skyggja stundum sólu á
Sundur saman hrífa
Slappar en gera samt sitt gagn
Skrautlega kappa prýða
Rétt svar barst við gátu II í dag kl.20.37
Rétt svar er: Gardínur.
Höf: Sigfús Sigurþórsson
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Bækur | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Þetta verður klárlega eitt af hitamálum næstu kosninga.
Þetta verður klárlega eitt af hitamálum næstu kosninga í Bandaríkjunum.
Ég hef trú á að nú sé mælirinn fullur og almenningur heimti að tekið verðu af festu á þessum málum.
Hvernig skildu þeir fara að því að afvopna sína eigin þjóð?
Þetta er algjörlega komið úr böndum hjá Kananum, og það verður ábyggilega erfiðlegra hjá þeim að afvopna sína eigin þjóð en hryðjuverkahópana í Írak.
Lög um skotvopnaeign í Virginíu ein þau vægustu í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Hvað í ósköpunum veldur?
Vegn kærustu? Það finnst mér vera alveg útí hött, það hefur verið eitthvað miklu meyra að, mér dettur allta eiturlyfin ú hug þegar eithvað svo hræðilegt og óskiljanlegir atburðir gerast.
Ég tók út nýlegri færslu, leið bara illa með hana inni, þetta er alveg hræðilega átakanlegur atburður.
Ég las einhverstaðar hér á blogginu að í Bandaríkjunum væri um 200 milljónir skotvopna og það væri um 11000 morð gerð í Bandaríkjunum árlega.
Hér fyrir neðan eru nýrri frétta linkar.
Bandaríkjaforseti viðstaddur minningarathöfn í Virginíu
Morðinginn í Virginíu var kóreskur námsmaður
Skrif morðingjans í Virginíu höfðu valdið áhyggjum
Bandaríkjaforseti viðstaddur minningarathöfn um þá sem létust í Virginíu
Bandarísk skotvopnalöggjöf gagnrýnd víða um heim
Fjölskylda morðingjans bjó við þröngan kost í Suður-Kóreu
Steig inn í skólastofuna og hóf skothríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 18.4.2007 kl. 07:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Úpppssss.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Auka gáta.
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum.
.
Auka gáta.
Sá ég tvo á teigi
talast við þó eigi,
hvorugur hafði mál,
heyrðu heldur eigi,
hyggðu að, hvað ég segi,
nefni ég stein og stál.
Át hvor annars mynd
ýta sá það kind,
eyddust báðir saman senn.
Svo ég gátu bind.
Rétt svar barst kl.07.26
Rétt svar er: Ljár og brýni
Höf: Ókunnur
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Bækur | Breytt s.d. kl. 07:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Gáta dagsins.
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu gátu,en í verstafalli eigi síðar en að morgni dags.
.
Vísnagáta dagsins er eftirfarandi.
.
Kenndur hann við heppni
hestur fetar létt
vinnur vopna keppni
virðir lagarétt
Rétt svar barst kl.02.03
Rétt svar er: Lukku Láki
Rétt svar gaf: Margrét St. Hafsteinsdóttir
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 02:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 16. apríl 2007
Ótrúlegt tilfinninga og tillitsleysi.
Það er alveg með eindæmum hversu sumir eru gjörsamlega tilfinningasnauðir og tillitslausir.
Hér á blogginu má finna bloggara sem eru í einhverskonar atkvæðaleit eða hvað það nú er skil ég ekki, þar er sagðar setningar við þessa frétt eins og td, Bush er nær, búinn að gera þetta og hitt. - Þetta eru Bandaríkin og þeim er nær. Skildu Bandaríkjamenn nokkuð læra á þessu. Osfrv. ekki stafkrókur um hversu hryllilegt þetta er, og ekkert hugsað um aðstandendur þessara barna heldur.
Ég skil ekki svona lagað.
Ég samhryggist innilega fjölskildum þessara barna harma að svona lagað skuli ske, hvort sem er í USA, Þýskalandi, Noregi eða annarstaðar, og hvort sem það er skóli eða heimili saklauss fólks.
Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 16. apríl 2007
Gáta dagsins II
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu gátu,en í verstafalli eigi síðar en að morgni dags.
Vísnagáta dagsins er eftirfarandi.
Ófyrirséð ástarbál.
Aldurtili seggja.
Teygað allt í einni skál.
Inn á milli veggja.
Rétt svar barst við gátu II í dag kl.15.49
Rétt svar er: Skot
Rétt svar gaf bloggarinn: Gunnar Þór Jónsson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 16. apríl 2007
Kótabraskið ríður ekki við einteyming.
| Fyrir rúmum tveimur mánuðum keypti Bergur-Huginn skip og kvóta frá Þorlákshöfn. Reiknað verð fyrir ígildi hvers kílós af þorski var þá um 2.400 krónur. Miðað við að verðið sé nú 3.000 krónur hefur ávöxtun félagsins verið 25% á þessum skamma tíma. Þegar sala aflahlutdeildar hófst eftir breytingu kvótalaganna 1990 var verðið um 200 krónur. Það hefur því fimmtánfaldast á ríflega 15 árum.
Þetta er alveg með eindæmum, á meðan smábátasjómenn sem eru að reyna að framfleyta sér og fjölskildu sinn á einhverjum nokkrum tonnum leika Kóngar sér að braska með kvóta fram og til baka, á verði sem sjómenn ráða einganveginn við.
Það er ekki mikið mál að ímynda sér hvernig þessi "þjóðareign" skiptist.
Hver fær fiskinn í sjónum?
Stór hluti fisks deyr úr hreinni og beinni elli.
Hvalurinn etur gríðalega stóran part af aflanum í sjónum.
Síðan eru það kvóta barónarnir, með risa riksigur á hafinu, "bjarg úlfar", LÍÚ stöffið sem braskar með kvótann, sem er alveg vafamál hvort þeir nokkuð eiga í. Þessir úlfar eru ekki að reyna að fæða neinn nema sjálfan sig, þessir úlfar hafa bankana í vasanum og geta því braskað með kvóta landsmanna fram og til baka, á meðan heilu smábáta fjölskyldurnar eru að naga borðstokkinn og heilu byggðalögin eru að verslast upp og leggjast niður með verðlausar eignir.
Þetta er ömurlegt ástand og gjörsamlega óviðunandi ástand hjá þjóð sem á að kallast siðmenntuð. |
|
| ||
|
Verð á þorski fimmtánfaldast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 159234
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar