Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Vísnagáta dagsins 24 sept. 2007

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér birtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

 

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Togađ í međ höndum tveim

trosnar oft ţá síđar

í bílum ţarf ađ skipta út ţeim

Ţá hjá smiđum tíđar.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Allt er ţetta bara til gamans gert, og veltum viđ okkur ekki alltof mikiđ uppúr bragfrćđi reglunum.

 

Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is 

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


Ćtli framúreyđsla Ţjóleikhússins hafi veriđ Árna Johnsen ađ kenna.

Myndin sem fylgir fréttinni hefđi átt ađ vera ađ húsinu fyrir ofan, og gaman vćri ađ ţađ yrđi gerđ úttekt á ţví hverjar vćru ađal ástćđurnar á ţví hversu mikiđ lagfćring ţjóđleikhússins fór úr böndum.

Ţađ er klárt mál ađ mörgum spenanum má fylgjast međ, ţegar veriđ er ađ byggja eđa breyta eignum skattborgaranna.


mbl.is Flest verkefni fram úr áćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísnagátan 23/9 2007

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér birtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

 

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Á mćni hékk hér áđur oft

heljarinnar flykki

stundum skutlast uppá loft

og snúiđ ţessu stykki.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Allt er ţetta bara til gamans gert, og veltum viđ okkur ekki alltof mikiđ uppúr bragfrćđi reglunum.

 

Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is 

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


Bráđfindin slys.

Ţađ er međ eindćmum hve illa mađur er innrćttur, hér eru óhöpp ţar sem klárt mál er ađ fólk er ađ slasa sig, og jafnvel illa, samt hlćr mađur ađ ţessu.

Er mađur illa innrćttur, eđa er ţetta bara "eđlilegt"?


Vísnagáta dagsins 22/ sept. 07

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér birtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

 

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Kóngur nokkur sendi senn

sextíu röskva smalamenn,

auđugan skóginn albúinn,

allan ađ sćkja fénađinn.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Allt er ţetta bara til gamans gert, og veltum viđ okkur ekki alltof mikiđ uppúr bragfrćđi reglunum.

 

Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is 

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


Nokkrir góđir.

 

Ungur mađur sá til eldri hjóna á matsölustađ..

Hann tók eftir ţví ađ ţau pöntuđu bara eina máltíđ og stóra kók. Gamli mađurinn tekur sig síđan til og skiptir hamborgaranum snyrtilega í tvennt og byrjar síđan ađ skipta frönsku kartöflunum, eina handa henni, eina handa sér, allt ţar til ţau voru bćđi komin međ jafn mikiđ ađ kartöflum.

Síđan skiptir hann gosinu jafnt í tvö glös og lćtur konu sína fá annađ glasiđ. Ţessu nćst byrjar hann ađ borđa, en konan hans situr og fylgist međ.

Ungi mađurinn ákvađ ađ taka af skariđ og spyr ţau hvort ađ ţau vilji ekki ađ ađ hann kaupi handa ţeim ađra máltíđ, svo ţau ţurfi ekki ađ skipta sinni.

"Nei, nei," segir gamli mađurinn. "Viđ erum búin ađ vera gift í 50 ár og viđ höfum alltaf skipt öllu til helminga og viđ förum nú ekki ađ breyta ţví núna. Takk samt."

"Svoleiđis," segir ungi mađurinn afsakandi, "en ćtlar ţú ekkert ađ borđa?" spyr hann konuna.

"Ekki alveg strax," svarar sú gamla, "hann er međ tennurnar okkar.."

 

 

 

 

Gamall mađur fer til lćknis vegna ţess ađ hann átti svo erfitt međ ađ pissa.

Konan hans fer međ honum vegna ţess ađ ađ var orđinn hálf heyrnalaus í ţokkabót.

Eftir skođunina segir lćknirinn viđ gamla manninn, "Já, ég ţarf nú líklega ađ rannsaka ţetta betur. Mig langar ađ biđja ţig ađ skilja eftir ţvagsýni, saursýni og sćđissýni til rannsóknar."

Gamli mađurinn heyrđi nú ekki alveg hvađ lćknirinn sagđi og snýr sér ađ konu sinni: "Hvađ sagđi lćknirinn?"

Konan svarar: "Hann vill ađ ţú skiljir nćrbuxurnar ţínar eftir."

 

 

 

 

 

Jónas fór til lćknis síns og kvartađi viđ hann um kyngetu sína, sem var frekar slök.

Hann nefndi einnig ađ konan hans hefđi mikiđ kvartađ undan ţessu ástandi, eđa réttara sagt skorti á slíku.


Lćknirinn rétti Jónasi stórt box međ pillum og sagđi "Taktu ţrjár svona á hverjum degi. Ţetta efni virkar alveg rosalega vel á menn međ ţin einkenni."

 

Mánuđi seinna kom Jónas aftur til lćknisins og bađ um fleiri pillur. "Ţćr eru alveg stórkostlegar, lćknir!" sagđi Jónas. "Ég er búinn ađ fá ţađ reglulega ţrisvar á nóttu síđan ég var hérna síđast."


"Og hvađ segir konan ţín?" spurđi lćknirinn.


"Hvernig ćtti ég ađ vita ţađ?" sagđi Jónas. "Ég hef ekki komist heim ennţá!"

 

 


Já, leiđirnar eru svo margar.

Smelltu á ţessa fallegu mynd og hlustađu á afar ljúft lag, So many roads.


Vísnagáta dagsins 21/9 2007

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér birtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

 

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Óma hljóđ, og óhljóđ frá

óvćrt viđ ţá stundum

ótal yngri, ţetta ţrá

ţó viđ burtu skundum.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Allt er ţetta bara til gamans gert, og veltum viđ okkur ekki alltof mikiđ uppúr bragfrćđi reglunum.

 

Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is 

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


Af hverju var Randver rekinn?

Ţađ er deginum ljósara ađ ţetta eru ein stćrstu mistök sem Sjónvarpiđ hefur gert í langan tíma.

Hvađ kom fyrir? hvađ skeđi á milli Randvers og Ţórhalls, eđa urđu einhverjir árekstrar hjá međlimum Spaugstofumanna sjálfra?

Mér finnst persónulega vera prinsippatriđi ađ vita HVER SVEGNA Randver var REKINN.


mbl.is Styđja Randver
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 159242

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

21 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband