Sunnudagur, 1. apríl 2007
Aprílgapp eða eða MSN útgáfa hjá Mbl.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Skemmtilegar bloggfærslur.
Það er búið að vera virkilega gaman að lesa bloggfærsur hér á blogginu eftir að kosningum um stækkun álversins lauk.
Tók að gamni mínu saman hendingar og fyrirsagir úr nokkrum bloggfærslu, allt frá sitthvurum bloggurunum.
Merkileg niðurstaða - hver verða langtímaáhrifin?
Einhver sögulegasta íbúakosning á Íslandi endaði með 88 atkvæða mun. Hársbreidd.
Næst getum við kosið stjórnarráðið úr miðbænum.
Naumt var það eins og búist hafði verið við.
Dýrmætur sigur vannst í Hafnarfirði í baráttu Davíðs við Golíat.
- Hvað þetta þýðir fyrir framtíð álversins í Straumsvík verður að koma í ljós.
- Mér finnst að þjóðin eigi að hafa fengið að kjósa um þetta.
- Mikið svakalega var þetta tæpt.
- Vonandi verður þetta til þess að Álver rísi við Húsavík strax.
- Stjórnmálamenn í bæjarstjórn Hafnafjarðar sleppa við að taka þessa ákvörðun sjálfir og fela sig á bak við fyrirsagnir eins og til dæmis "Sögulegar kosningar" eða orð eins og "íbúalýðræði".
- Mér þykir valdið mikið sem íbúar þessa bæjar hafa fengið, að geta kosið um hvort álverið stækkar eða ekki.
Þá er þessum dramatísku kosningum loksins lokið og málið um álið endanlega dautt.
Naumt var það og spennandi allt til loka, en það er klárt að stækkun hefur ekki meirihluta meðal Hafnfirðinga.
Jæja þá er það nú loksins staðfest að rétt rúmlega helmingur Hafnfirðinga eru Hálfvitar ef marka má þessa niðurstöðu úr álverskosningunum.
Framtíðin er skyndilega bjartari fyrir ungt fólk í Hafnarfirði og á landinu öllu.
Mikið óskaplega er ég stoltur af hafnfirðingum í dag.
Kosningin í Hafnarfirði sýnir fyrst og fremst vinnubrögð Samfylkingarinnar sem er óhrædd við að beita íbúalýðræði og hlíta niðurstöðum.
(broskalli bætt við af vefstjóra)
Mjótt var á mununum en niðurstaðan er góð að því leiti að hún krefur okkur öll til að setjast niður og sjá hvert við viljum halda.
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðs.
Samúðarkveðjur til Hafnarfjarðar Þegar Davíð Oddsson hótaði áframhaldandi okurvöxtum ef álverið í Straumsvík yrði stækkað og annað byggt í Helguvík 29. mars síðastliðinn, gaf hann fjölda fólks sem er þreytt á okurvöxtunum skýr fyrirmæli um að berjast gegn stækkuninni í Straumsvík.
Persónulega finnst mér þetta afar sorgleg niðurstaða.
Til hamingju Hafnfirðingar,og að sama skapi til hamingju Húsvíkingar.
Líklega voru það grunnskólakrakkarnir sem áttu lokahnykkinn þegar þau stormuðu niður í bæ og mótmæltu stækkun álversins.
Til hamingju Hafnarfjörður! Það munaði um hvert atkvæði.
Frábært að lýðræðið heldur áfram að vera í stöðugri þróunn, og er íbúalýðræði hluti af því. Hafnfirðingar hafa samt sem áður ákveðið að missa 500 milljónir úr sjóði bæjarins, og hafnað 500 milljónum til viðbótar. tkvæði í þágu skynseminnar og umhverfisverndar .
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 31. mars 2007
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en innan við prósenti munaði á fylkingum. 50,3 prósent voru andvíg stækkuninni en 49,7 prósent voru hlynnt henni. Lúðvík ítrekaði að þetta væri vilji bæjarbúa og hann sagði ekki óttast að þetta myndi kljúfa bæinn. Hafnfirðingar myndu jafna sig á þessu. Þá sagði hann ákveðin tækifæri enn þá vera fyrir hendi fyrir Alcan og ekki væri hægt að útiloka að fyrirtækið yrði áfram í bæjarfélaginu. Frétt á visir.is
![]() |
Lúðvík: Sögulegar kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 31. mars 2007
Stækkun Álversins í Straumsvík hafnað.
6294 já 6382 nei með utankjörstæðaatkvæðunum, 88 atkvæða munur.
Alls greiddu 12.747 atkvæði í kosningunni og 6382, eða 50,06% hafnaði stækkuninni en 6294 eða 49,37% sögðu já. 71 seðill var auður eða ógildur.
![]() |
Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 31. mars 2007
5638 já 5860 nei
5638 já 5860 nei þegar 1195 utankjörstæðaatkvæi eru eftir, munurinn aðeins 222 arhvæði.
Og búið verður að telja utanatkvæðakjörsaðaatkvæðin ca. um kl.22.30
Og hvað svo?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 31. mars 2007
2950 já 3000 nei.

![]() |
Fylkingar nánast jafnar samkvæmt fyrstu tölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 31. mars 2007
Koma ekki dráttarvextir á dóminn?

![]() |
Gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa verið rúmt ár á flótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 31. mars 2007
Segjum já í dag 31 mars.
Segjum já við stækkun, við viljum tryggja framtíðaratvinnu fólks í Hafnarfirði sem og annarra.
Að hafa atvinnu er ekki svo gefið mál, það ættu Hafnfirðingar að vita, að halda að allir geti unnið við tölvufyrirtæki, verslanir og þjónustustörf er mikill misskilningur og þar að auki verða td. þjónustufyrirtæki sem og önnur en fleyri í bænum með tilkomu stærra álvers.
Rökum gegn stækkun hafa margsinnis verið svarað.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hverjir hafa kosningarétt?
Um atkvæðagreiðsluna gilda í meginatriðum sömu reglur og við sveitarstjórnarkosningar, en kosningabærir teljast þeir Hafnfirðingar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum sbr. 2. gr. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 30. mars kl. 16.00.
-----------------------------------------------------------------------------------
1195 manns greiddu atkvæði utan kjörfundar í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag.
-----------------------------------------------------------------------------------
Rafræn kjörskrá : Í kosningunum 31. mars verður í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá. Það þýðir að kjósendur eru ekki lengur bundnir af kjördeildum heldur geta nú farið á hvaða kjörstað sem er til að kjósa.
Á kjörskrá eru 16.648 manns.
Kjörstaðir : Áslandsskóli, Íþróttahúsið við Strandgötu og Viðistaðaskóli.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00.
---------------------------------------------------------------------
( Frétt úr Fjarðarpóstinum)
Hægt er að fylgjast meðútsendingunni í mynd og hljóði á www.hafnarfjordur.is og í útvarpi á Útvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnarfjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja sendisins er FM 97, 2.
ATH: einnig verður RUV eða RUV.is með beina útsendingu heyrði ég í útvarpinu áðan.
Ég hvet hvern einasta kosningabæran Hafnfirðing til að kjósa hvort sem þú kýst með eða á móti.
SigfúsSig.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 31. mars 2007
Hvað eru þeir hnýsast í brjóstahaldarana?
Brjóstin þín vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar. er meðal þess sem kemur fram í þessari afskiftasömu frétt.
Og hvað þá með sokkamálin? hún er ábyggilega stundum berfætt.
Já og svo er hún ábyggilega oft vettlingalaus líka.
Ég verð nú bara að segja að ég átta mig ekki á að hér sé eitthvað vandamál á ferðinni,
eða er það?
![]() |
Viktoría beðin um að nota brjóstahaldara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 31. mars 2007
Guðbjörg féll.
Undanúrslitin fóru fram í kvöld og þar féll Guðbjörg úr keppni.
![]() |
Jógvan og Hara keppa til úrslita í X-Factor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. mars 2007
Tónlist og áminning,
Nokkuð gott myndband.
Mynni einnig á hvar Hafnirðingar geta kosið um
stærra álver eða ekki stærra álver á morgur 31 mars
Sjá fyrri færslu eða smella >hér<
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. mars 2007
Hver má kjósa og hvar er hægt að kjósa?
Hverjir hafa kosningarétt?
Um atkvæðagreiðsluna gilda í meginatriðum sömu reglur og við sveitarstjórnarkosningar, en kosningabærir teljast þeir Hafnfirðingar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum sbr. 2. gr. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 30. mars kl. 16.00.
-----------------------------------------------------------------------------------
1195 manns greiddu atkvæði utan kjörfundar í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag.
-----------------------------------------------------------------------------------
Rafræn kjörskrá : Í kosningunum 31. mars verður í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá. Það þýðir að kjósendur eru ekki lengur bundnir af kjördeildum heldur geta nú farið á hvaða kjörstað sem er til að kjósa.
Á kjörskrá eru 16.648 manns.
Kjörstaðir : Áslandsskóli, Íþróttahúsið við Strandgötu og Viðistaðaskóli.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00.
---------------------------------------------------------------------
( Frétt úr Fjarðarpóstinum)
Hægt er að fylgjast meðútsendingunni í mynd og hljóði á www.hafnarfjordur.is og í útvarpi á Útvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnarfjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja sendisins er FM 97, 2.
ATH: einnig verður RUV eða RUV.is með beina útsendingu heyrði ég í útvarpinu áðan.
Ég hvet hvern einasta kosningabæran Hafnfirðing til að kjósa hvort sem þú kýst með eða á móti.
SigfúsSig.
Sjónvarp | Breytt 31.3.2007 kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 30. mars 2007
Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg
Ég er hræddur um að margur æsi sig núna, hér er um gömul hús, mörg hver í ágætis standi, já en gömul og henta enganvegin sem verslunarhúnæði við þá götu sem á að vera verslunargata höfuðborgarinna, en þetta er bara mín skoðun. Ég áttu heima í þessu kverfi í allmörg ár, aldist sem sagt upp þarna að hluta, en ég verða að viðurkenna að þarna er orðið nauðsinlegt að gera endurnýjungar, verslanir eiga erfitt með að vera með rekstur sinn vegna þess hve óhentug og lítil þessi hús eru. Þarna eru líka innanum á þessu svæði algerir skítaskúrar hafa fyrir áratugum lifað sinn fífil fegri og hefði því fyrir löngu átt að vera búið að rífa fjölmörg hús þarna.
Nú kemur náttúrulega þetta gamla góða, að þessi hús hafi eitthvert "sögulegt" gildi, nú og hvað með það? hvað hús hefur það ekki? eiga allir grautfúnir kofar að standa bara þangað til þeir sjálfir vilja falla? og þeir greyin fá ekki einu sinni að falla þótt þeir gjarnan vilji það, því það er alltaf til fólk sem vill "lappa" upp á þessi hreysi. Áður en ég bjó í nálægð þessa staðar bjó ég í gömlu tvíliftu húsi. það hefur verið í kringum 1960, 20 árum seinna byggði ég stórt hús við hlið þess gamla (tilviljun) og Guð hvað ég vonaði að jarðíta kæmi og rækist "óvart" aðeins í það.
Burtu með ljót hús og hús sem passa ekki við þá starfsemi sem á að vera þar og á að laða að moldríka ferðamenn, hverjum heilvita manni dettur svo sem í hug að fólk með fullt rassgat af peningum sé að fara inn í einhverja grautfúna og illa liktandi kofa til að versla, ekki mundi ég gera það og ekki gerir fólk það í New york. Ég segi burtu með kofana og Guð blessi þá.
ATH: myndin tengist ekki fréttinni, er bar á sama svæði.
![]() |
Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 29. mars 2007
Og þessi handa mínum vinum.
Þrír menn Frakki, Breti og Sjálfstæðismaður
voru að ræða saman um kraftaverk læknisfræðinnar. Bretinn sagði "læknar okkar eru svo frábærir að þegar okkar besti fótboltamaður missti fótinn þá saumuðu þeir hann á aftur og nú spilar hann fótbolta betur en áður". Frakkinn og Sjálfstæðismaðurinn litu hvor á annan og kinkuðu kolli og
töldu þetta ágætis afrek en svo sagði Frakkinn " iss þetta er nú ekkert, okkar mesti pianósnillingur missti alla puttana og læknar okkar saumuðu þá aftur á og nú leikur hann betur en nokkru sinni fyrr". Sjálfstæðismaðurinn og Bretinn voru sammála um að þetta væri nú mikið
afrek en þá sagði Sjálfstæðismaðurinn "okkar læknar slá ykkar læknum alveg út því forsætisráðheran okkar Davíð Oddson missti eitt sinn hausinn en þá brugðust læknar okkar skjótt við og saumuðu á hann hausinn aftur og nú starfar hann betur en nokkru sinni fyrr"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 29. mars 2007
Einn laufléttur.
Forstjórafrú lenti í eldsvoða og brenndist. Andlit frúarinnar fór verst og þurfti að græða nýtt skinn á hana. Hún var ekki með nóg skinn sjálf í ígræðsluna svo bróðir hennar sem jafnframt er bílstjóri (sendisveinn) forstjórans, eiginmanns hennar, bauðst til að gefa skinn. Það gekk upp og var tekið skinn af rasski bróðurins og grætt á kinnar forstjórafrúarinnar.
Þegar kinnarnar voru grónar kom forstjórafrúin til bróður síns og vildi launa honum greiðann en hann sagði, þú ert sko margbúinn að launamér. Mér er það sérstök ánægja að sjá manninn þinn kissa þig á kinnarnar. Ég þarf ekki meira.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 29. mars 2007
Krónikan búin að leggja upp laupana.
Ekki hefur Björgúlfi litist á blikuna, eða var þetta allt saman eitt stórt trikk?

![]() |
DV kaupir Krónikuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 159513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar