Færsluflokkur: Vefurinn

Margra kvenna makar.

Ég er ekki að skilja þetta, það eru nú ekki margir íslendingar sem hafa ráðist í það óvinnandi verkefni að eiga tvær eiginkonur, og þeir sem það hafa reynt hafa lent í tómu tjóni, bæði í konumálunum og svo yfirvöld þegar það hefur komist upp. Ég vorkenni...

Ef Baugur getur það ekki þá getur það enginn.

Guardian segir, að viðsnúningurinn á rekstri Iceland sé táknrænn fyrir velheppnuð kaup Baugs á Big Food Group og að Baugur telji þessa fjárfestingu vera besta dæmið um hvernig sú stefna, að kaupa verslunarkeðjur og byggja þær upp, virki. Hefðbundnir...

Athyglisvert

Eins og allir vita er allt að fara til andskotans í sjávarútvegsmálunum okkar en lítið eða ekkert gert í málunum, ja allavega ekki til bóta, tvær athyglisverðar fréttir eru inn á bb.is á forsíunni. ruv. is | 07.04.2007 | 13:02 Þorskur: Ráðherra bíður...

Vonandi verður íslenska prestastéttin ávallt utan stjórnmálana.

    Moqtada Sadr er róttækur sjítaklerkur.   Í fréttum hér á Mbl í byrjun árs var sagt að talsmenn Bandaríkjahers sögðu að hinn róttæki sjítaklerkur Moqtada al-Sadr hefði flúið frá Írak og væri nú í Íran.     Sagt er að sveitir Sadrs séu þær hættulegustu...

Tók bara ekki eftir hraðanum manngreyið.

Það væri svo sem alveg skiljanlegt  ef þetta hefur verið Schumacher, honum þætti þetta sjálfsagt temmilegur götuhraði. Á þessu svæði eru steinklumpar og varasamur kafli þar sem vegavinna fer fram og er þar 50 km. hámarkshraði. Maðurinn vildi alsekki...

18 ára aldurstakmark?

Nú verður kátt í höllinni, 5 til 6000 manns, tekur stúkan ekki 1000 manns? Ætli einhver verði þar? Með Björk í Laugardalshöll leika Mark Bell og Damian Taylor sem sjá um raftæki hverskonar, Chris Corsano, ungur og efnilegur trommuleikari, Jónas Sen...

Rífa þurfti húsið utan af konunni.

  Nei ekki má gera grín að þessu svakalega vandamáli. En mikið óskaplega hlýtur fólk að eiga mikið bágt sem á við svona gíkantískt offituvandamál að stríða, svo er fólk að kvarta yfir einhverjum smá 40 kílóa yfiirþyngd. Sjúkraflutningamönnum tókst ekki...

Þennan öfundar náttúruleg ekki nokkur kjaftur.

  Bandaríski olíuforstjórinn Ray Irani hafði samtals sem svarar tæpum 27 milljörðum íslenskra króna í laun á síðasta ári, segir í þessari frétt.   Fullt nafn kappans er Ray R. Irani Fæddur 13 janúar 1935, fæddur í Beirut í Lebanon   Þeir sem vilja...

Er Karl Sigurbjörnsson á leið í pólitík?

Ég er sammála flestu í páskaprédikun Karls Sigurbjörnssonar í Dómkirkjunni í morgun. Það sem undrar mig er efniviðurinn á þessari stundu, páskapredikun og minnst af efni ræðunnar varðar páskana neitt sérstaklega að mínu mati. Efni ræðunnar er málefni sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 159441

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband