Færsluflokkur: Menning og listir

Leggjast gegn niðurrifi húsa við Laugaveg og Vatnsstíg

Ég er hræddur um að margur æsi sig núna, hér er um gömul hús, mörg hver í ágætis standi, já en gömul og henta enganvegin sem verslunarhúnæði við þá götu sem á að vera verslunargata höfuðborgarinna, en þetta er bara mín skoðun. Ég áttu heima í þessu...

Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni

Bloggarinn Hafsteinn Viðar kallar þetta hræsni, ég spyr er honum alvara? Alcan fyrirtækið er búið að fylgjast með Vatnajökulsþjóðgarðar málinu í mörg ár og tekið þátt í því. Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni að fyrirtækið fagni...

Fáum svona neytendur til að koma til íslands.

Er ekki hægt að tæla svona kaupentur til að koma til íslands, þeir gætu kannski haft áhuga á íslenska (gömlu) lambakj é tinu, nýleifðu íslensku kynlífi nú eða gömlum hraunmolum úr "væntanlegum" fjallgarðinum hanns

Hógværir og kurteisir hjá Alcan.

  Það sannast enn betur fyrir mér það sem ég hef áður lýst yfir í fyrri færslum.   Ég fékk upphringingu frá Alcan starfsmanni um sjöleitið í gærkvöldi og ætla ég að fara orðrétt með það hér:   Síminn hringir: Ég: Sigfús hér. Alcan starfsmaður: Já góðan...

Af hverju vill ég stækkun ÁLVERSINS?

Nú göngum við Hafnfirðingar að kosningaborðinu þann 31 mars, ekki er að undra þótt fólk sé í óvissu með hvort það eigi að vera með eða á móti stækkun álversins, en hafa ber það í huga að ef við höfnum því núna eru litlar líkur á að við afturkallað þau...

Lyfjaáts dauði algengari en fólk grunar.

Sorgleg saga, saga Önnu Nicole Smith. Hér heima þegjum við eins og steinar ef fólk deyr af sömu ástæðum og Anna Nicole. Eininn þarf að vera hissa á manneskja sem bryður töflur, hinar og þessar gerðir og í óhóflegu magni deyi af þeim völdum. Fyrstu...

Ég ætlaði nú ekki að blogga meyra um klám,

Ég ætlaði nú ekki að blogga meyra um klám, en ekki stenst ég mátið núna. Nú er svo komið að það verður að setja lög um að bannað er að fara úr sokkalestum þegar farið er í sund, leikfimi eða á álíka staði, ástæðan er, að kannski leynist klikkuð eða...

Og hvað með það?

Þeir alltént eru þá mannlegir.

Hélt hún væri að hrapa.

Ég hélt hreilega að flugvél væri að hrapa einhverstaðar afar nálægt mér, þaut út að glugga og (hvernig segja krakkarnir?) DÍSÚS KRÆST , og ég bý í Hafnarfirði, þannig að hún var ekki að lenda á flugvelli hér, og ekki að heimsækja mig, það er víst. Þessi...

Okur á barnabókum.

Hefur fólk ekkert að segja um verð á barnabókum á íslandi? Ég keypti bókina Fugl og fiskur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttir handa Guðbjörgu Sól (7 ára dóttir minni) um jólin sem er ekki frásögu færandi, nema að henni finnst bara ekkert gaman að henni, því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

118 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband