Færsluflokkur: Lífstíll

íslendingar hafa ekki efni á að keppa við útlendinga um íslenskar laxveiðiár.

Það er nú fokið í flest skjól er íslendingar þurfa að leita erlendis til að komast í veiði, íslendingar hafa ekki efni á að keppa við útlendingana um íslensku laxveiðiárnar.   Frétta myndbandið

Þetta svo sannarlega gerir góða lukku, og morgundagurinn mikill dagur hjá okkur báðum feðginunum.

Dóttir mín sá þetta í gær og er núna alveg viðþolslaus, og ætlaði alsekki að sofn í kvöld fyrir spenningi fyrir morgundeginum. Þetta er svo sem fínt, nú verður morgundagurinn mikill dagur hjá okkur báðum, hún fær að sjá meira að Risessunni og ég fæ að...

Hreinskilni barnanna.

Margt skemmtilegt og merkilegt dettur uppúr börnunum okkar, skemmtilegt og merkilegt vegna hreinskilningslegra spurninga eða svara. Hér ætla ég að skrifa það sem dettur uppúr mínum og eða hefur einhvern tíman gert, svona eins og eina á dag helst. Oft eru...

Ha, er verið að fara að kjósa á íslandi!

Ég er alveg sammála bæði ungum og öldnum í þessu viðtali, enginn hasar, sáralítið þref og skotin á milli flokka ákaflega máttvana. Hvar eru ræðu kallarnir og konurnar, sem jafnvel létu sér ekki muna um að halda þrumu ræðu uppá kassa hér og þar og...

Spencer Tunick sýnir hér á landi þann 12 maí 2007

Verk Spencer Tunick hafa vakið mikla athygli undanfarin ár. Frá árinu 1992 hefur hann staðið fyrir gjörningum á opinberum vettvangi þar sem hann safnar saman fjölda sjálfboðaliða í einn hóp, raðar nöktum líkömunum þeirra saman og ljósmyndar undir berum...

Framsóknarlagið.

 Gott ef aðalröddin er ekki Magnús Stefáns. Framsóknar söngurinn Er þetta ekki í anda skátalaganna?

Það rigndi líka viðurkenningum á ráðherrana/ráðfrúrnar.

. >> Hjólað í vinnuna.  

Viðbjóðslegur skeppnuskapur.

Ég hélt nú að maður missti aldrei af því sem er ógeðslegt, viðbjóðslegt, mannvonsku, dýramisþyrmingum og öðru álíka misbjóðandi viðburðum og eða fréttum, en þessi hefur alveg farið fram hjá mér þar til nú. Hvað er í gangi eiginlega? Er búið að stinga...

Bjarni var bara barn.

Ég man þegar Bjarni tók við þessi fjármála braski eins margir kölluðu þetta á sínum tíma, mér fannst Bjarni vera bara krakki á þessum tíma, fyrir ekki meyr aen tíu árum eða svo. Ekki leið á löngu þangað til almenningu sá að þarna var jú barn á ferð, en...

Trúir einhver því að fátæktinni verði eytt á næsta kjörtímabili?

Við þessa frétt á Mbl. er nákvæmlega eingu að bæta, bara ein spurning. Trúir því einhver að henni (fátæktinni) verði eytt á næsta kjörtímabili? Krafan 1. maí að fátækt verði útrýmt á Íslandi „Það er krafa dagsins að fátækt verði útrýmt í einu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 159443

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband