Miðvikudagur, 21. mars 2007
Jákvætt viðhorf við virkjunum!
Ég var að lesa umsögn um Hooverstífluna og þar er sko ekki neikvæðar lýsingar í gangi og virkjunin gleðimál.
Hlutverk Hooverstíflunnar er margþætt: *Hún dregur úr flóðahættu; *hún geymir á bak við sig vatnsforða til *áveitna, *neyzlu, *iðnaðarþarfa og framleiðslu *rafmagns; *hún myndaði risastórt lón, þar sem lifir mikið af fiski og ýmiss konar dýralíf þrífst á bökkum þess auk þess sem svæðið umhverfis er mjög vinsælt til útivistar.
Í vorleysingum flæddi áin víða um sléttur, olli manntjóni og eyðilagði uppskeru. Á haustin varð áin oft kornlítil, of lítil til áveitna. Áður en hægt var að virkja ána, urðu fulltrúar hinna 7 fylkja í BNA og Mexíkó, sem að ánni liggja, að hittast og komast að samkomulagi um nýtinguna. Þeir hittust árið 1922 og niðurstaðan varð Coloradosamningurinn, sem var undirritaður í nóvember. Samkvæmt samningnum var ársvæðinu skipt í efri og neðri hluta og helmingur meðalrennslis árinna tilheyrði hvorum. Hooverstíflan var ekki sízt byggð til að koma í veg fyrir flóð og stuðla að jafnri dreifingu vatns allt árið um kring.
Virkjunin kostaði $165 milljónir, er henni var lokið, og stofnkostnaðurinn hefur verið endurgreiddur með vöxtum með orkusölu. Fimmtán stórir kaupendur í Nevada, Arizona og Kaliforníu kaupa orku samkvæmt samningum, sem renna út árið 2017. Mestur hluti þessarar orku, 56%, fer til kaupenda í Suður-Kaliforníu, 19% til Arizona og 25% til Nevada. Hagnaður af orku-sölunni fer til reksturs og viðhalds virkjunarinnar. Hagnaðurinn var líka notaður til að auka afkasta-getuna á árunum 1986-1993.
Höggmyndirnar: Flestar myndastytturnar, sem prýða mannvirki orkuversins, eru eftir norskættaða myndhöggvarann Óskar J.W. Hansen. Hann var oft spurður um merkingu listaverka sinna. Hann sagði, að Hooverorkuverið bæri byggingarsnilld Bandaríkjamanna vitni, þannig að verk hans væru minnisvarðar um hana. Hann líkti stíflunni við pýramídana í Egyptalandi og sagði, að þeir, sem berðu hana augum, spyrðu: Hvers konar menn reistu þetta stórkostlega mannvirki? Hann sagðist hafa reynt að svara þessari spurningu í víðri merkingu með höggmyndum sínum, þannig að það megi færa lofgjörð þeirra yfir á snilldargáfur mannkyns alls.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.