Þriðjudagur, 15. maí 2007
Hvaða líkamspart má bjóða þér?
Nú gengur yfir afhausanir og aflimana alda í Japan og nóg framboð.
Sautján ára gamall japanskur piltur kom inn á lögreglustöð í borginni Aizuwakamatsu, norður af Tókýó, og sagðist hafa orðið móður sinni að bana. Var hann með höfuð móður sinnar meðferðis í íþróttatösku. Lík konunnar fannst síðar á heimili hennar, að sögn japanskra fjölmiðla.
Pilturinn mun hafa sagt lögreglu, að hann hafi verið einn að verki en hann gaf engar sérstakar skýringar á verknaðinum.
Nokkur óhugnanleg morð hafa verið framin í Japan að undanförnu. Í gær fannst mannsfótur á floti í á í miðborg Tókýó. Í janúar var kona handtekin eftir að hún viðurkenndi að hafa myrt eiginmann sinn og sagað líkið sundur og skilið líkamspartana eftir á víð og dreif um Tókýó.
Þessi gæi hefur nú eitthvað átt bágt.
Skildi vera stutt í að ástandið verður svona á íslandinu saklausa.
![]() |
Kom inn á lögreglustöð með höfuð móður sinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn, Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159416
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oj hvar fannstu þessa mynd! Ekki geðsleg með morgunkaffinu
. En þessi frétt sem þú vitnar í er hræðileg, hvað er að gerast? Einhver sagði þegar fólk býr í of þéttum samfélögum þá gerist svona lagað því manneskjan sé ekki gerð til þess og verði á endanum geðveik. Hvort sem það er satt eða logið. Óhugnarleg frétt engu að síður.
Ester Júlía, 15.5.2007 kl. 10:57
vó
halkatla, 15.5.2007 kl. 14:02
Það er reyndar staðreynd að það eru auknar líkur á þunglyndi, kvíða og félagsfælni í stórborgum, ef ég man rétt var eitthvað fjallað um það í Fél 103. Hinsvegar eigum við að fara í varlega í að fullyrða eitthvað mikið meira. Nú býr meirihluti mannkyns í borgum og því einnig eðlilegt að meirihluti morða gerist í þeim, svo eru fjölmiðlaveldin fyrst og fremst í borgunum og það hlýtur að hafa áhrif á umfjöllun.
Geiri 15.5.2007 kl. 16:44
Alveg rétt, engar fullyrðingar - þessi gæi bjó einhverstaðar norður af Tókýó, sem getur svo sem verið í borg þar, en ansi mikið er búið að vera að koma í fréttum um alskonar svona ófögnuð úr sveitum, utan stórborga útí hinum stóra heimi.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.