Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Ţetta er sko ekkert grín, nú er karl greyiđ syrgjandi ekkill.
Ţađ hefđi nú ekki ţótt réttlátur dómur í okkar dómskerfi, ađ sú sem nýđst var á fékk sama dóm og sá sem framkvćmdi nýđingsverkiđ, eđa, kanski hefur verknađurinn veriđ samantekin ráđ hjá ţeim skötuhjúum á sínum tíma.
Rósa, ţekktasta geitin í Súdan, er farin á vit áa sinna, ađ ţví er kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Um er ađ rćđa geit, sem komst í fréttirnar á síđasta ţegar eigandi hennar var neyddur til ađ giftast" henni.
BBC skýrđi frá ţví í febrúar á síđasta ári, ađ eigandi geitarinnar hafi veriđ stađinn ađ ţví ađ eiga viđ hana mök. Öldungar í ţorpinu ákváđu ađ veita eigandanum ráđningu og neyddu hann til ađ giftast geitinni.
Frétt, sem birtist á sínum tíma á fréttavef BBC, vakti mikla athygli og BBC segir ađ hún sé enn ađ birtast á ýmsum vefjum víđa um heim og á spjallsíđum. Hefur hún veriđ opnuđ milljón sinnum á vef BBC og leit međ Google leiđir í ljós, ađ fréttina er ađ finna í ýmsum útgáfum á um milljón öđrum vefsíđum.
Samfélagiđ í suđurhluta Súdan er afar íhaldssamt. Ef karlmađur verđur uppvís ađ ţví ađ sofa hjá stúlku er honum skipađ ađ giftast henni strax til ađ vernda heiđur stúlkunnar og fjölskyldu hennar. Ţessi siđfrćđi lá ađ baki refsingunni, sem geitareigandinn hlaut. Öldungarnir skipuđu manninum einnig ađ greiđa geitinni heimanmund, jafnvirđi 6000 króna.
BBC segir ađ banamein Rósu sé taliđ vera, ađ hún hafi kafnađ eftir ađ hafa gleypt plastpoka ţegar hún var ađ gćđa sér á rusli á götum bćjarins Juba.
Ćtli kallgreyiđ fái einhverjar bćtur, svo sem dánarbćtur?
Allavega er blessuđ geitin laus úr ţessum viđjum og frá ţessum niđurlćgjandi atburđi sem hún lenti í ţegar bóndi hennar var dćmdur til ađ giftast henni, og ţađ í viđurvist allra bćjarbúa, ţvílík hneikslan, sko fyrir geitina.
![]() |
Geitabrúđurin öll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Einn alsherjar skrípaleikur.
Kasti ţeir svo steinum sem saklausir eru í ţessu landi.
Baugsmáliđ neikvćtt fyrir viđskiptalífiđ
Jón Ásgeir og Tryggvi sćtta sig ekki viđ sakfellingu ađ neinu leyti
Stjórn Baugs lýsir eindregnum stuđningi viđ Jón Ásgeir
![]() |
Jón Ásgeir og Tryggvi dćmdir í skilorđsbundiđ fangelsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Vísna gáta dagsins
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóđandi:
Margur harđur meiddi mig,
manna skiptir fćđi,
síđan fer í sjálfan sig,
og sinni léttir mćđi.
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Ţetta verđur sko skemmtilegur viđburđur, og aldeilis ekki síst fyrir börnin.
Myndbönd:
![]() | |
Fréttin á Mbl. um komu hópsins:
Átta metra risafígúra, Risessan, kemur til Reykjavíkur međ skemmtileg ćvintýr dagana 10. til 12. maí. Hér er um ađ rćđa sýningu franska götuleikhússins Royal de Luxe. Verkefniđ er unniđ í samstarfi Listahátíđar og Fransks vors á Íslandi.
Ţar sem um risavaxinn viđburđ er ađ rćđa koma fjölmargar stofnanir og fyrirtćki í eigu Reykjavíkurborgar ađ undirbúningi og framkvćmd verkefnisins eins og Framkvćmdasviđ, Faxaflóahafnir, Orkuveitan, Strćtó b.s .o.fl, ásamt slökkviliđi og lögreglu sem bćđi taka ţátt og hafa gćtur á gangi mála.
Royal de Luxe hefur ferđast um allan heim međ sýningar sínar og leyft fólki ađ njóta ćvintýranna sem ţau skapa á hverjum stađ fyrir sig. Hópurinn sló m.a. í gegn í Lundúnum í maí í fyrra međ söguna um soldáninn á fílnum og ennfremur vakti hópurinn mikla hrifningu í Santiago í Chile í janúar á ţessu ári. Royal de Luxe hefur ferđast um nćr alla Evrópu, Afríku og Asíu en fyrsta sýning ţeirra á Norđulöndum verđur á Íslandi.
>BBC London< >The Sultans Elephant< >Myndir<
Ţetta verđur meyriháttar gaman og skemmtilegur viđburđur, risa list svo ekki sé meira sagt.
Ţetta hlakkar mig til ađ sjá međ ţeirri yngstu minni.
![]() |
Risessan arkar um Reykjavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt 3.5.2007 kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Ţađ rigndi líka viđurkenningum á ráđherrana/ráđfrúrnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Alstađar vekur drykkjuskapurinn athygli.
Manni finnst ţađ einkennilegt ađ fólk ţurfi ađ berjast fyrir ađ ţađ sé viđurkennt ađ brjóstamjólkin sé best, en sum framleiđslu fyrirtćki svífast akkvurat einskis.
Í 60 ár hefur Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna eđa UNICEF veriđ leiđandi í hjálparstarfi fyrir börn. UNICEF starfar á vettvangi í 156 löndum og svćđum og stendur vörđ um líf barna frá fćđingu til fullorđinsára segir inn á íslenska UNICEF vefnum.
Fréttin á Mbl: Heimsmet í brjóstagjöf
Mörg ţúsund filippískar mćđur gáfu í morgun börnum sínum brjóst til ađ stemma stigu viđ auglýsingum sem telja mćđrum trú um ađ barnamatur sé hollari en brjóstamjólkin. Ţađ voru međal annars starfsmenn UNICEF sem skipulögđu brjóstagjöfina og vonast ţeir til ađ komast í heimsmetabók Guinness vegna fjölda mćđra sem gáfu brjóst samtímis.
Óopinberar tölur segja ađ í ţađ minnsta 3,608 mćđur tóku ţátt á landsvísu. Ţćr komu saman í íţróttahúsum, félagsheimilum og á barnaheimilum til ađ gefa börnum sínum brjóst.
Ríkjandi heimsmet settu konur í Berkley í Kaliforníu er 1,130 mćđur mótmćltu reglum um brjóstagjöf á almannafćri í ágúst 2002.
![]() |
Heimsmet í brjóstagjöf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Issss, viđ tökum nú lítiđ mark á svona ruglu vef.
Ţessi vefur hefur nú sýnt ţađ ađ mikiđ er um rugl og bull ţegar kemur ađ spá ţeirra í vinningslag í Eurovision.
Ţessi blessađi vefur Hecklerspray spáđi td.Sylvíu aldeilis velgengi, og ekki reindist spá ţeirra mikil ţar frekar en ađrar spár ţeirra.
Ég hinsvegar vill ađ lagiđ verđi sungiđ á íslensku, en ţví miđur kann mikiđ af evrópubúum ekki ađ meta okkar yndislega tungumál.
Mín trú er ađ lagiđ muni ná langt í keppninni, einhverstađar í fyrstu 10 sćtunum spái ég.
Áfram Eiríkur, áfram ísland.
![]() |
Ekki hrifnir af Eiríki og Valentine Lost |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóđandi:
.Fagur prýđir felgu sá.
Fellur í hann skítur.
Vaknar stundum vanga á.
Varla á sjónum flýtur.
-
Rétt svar barst viđ gátu dagsinn kl.06.49
Rétt svar er: Koppur
Rétt svar gaf: Haukur Nikulásson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Ţriđjudagur, 1. maí 2007
Heimsţekktur og vinsćll íslendingur hérlendis og enn vinsćlli erlendis.
Í fćrslu ţann 25 apríl sagđi ég ađ stelpan vćri afar eftirsóttur skemmtikraftur, og var ţar frétt af henni í Saturday Night Live.
Fyrirsögn fćrslunnar er French and Saunders grínast međ Björk. og er hér á nćstu síđu. Ţar er hćgt ađ sjá ţáttinn og eins ađ hlusta á nokkur lög. Björk í Saturday Night Live á YouTube
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Björk Guđmundsdóttir sé virkilega heimsţekktur og vinsćll íslendingur erlendis, og ekki vafi ađ landkynning mikil er hún.
Fréttin hér á Mbl.:
Bandaríska dagblađiđ The New York Times birtir í dag ítarlegt viđtal viđ söngkonuna Björk Guđmundsdóttur í tilefni nýútkominnar plötu hennar Volta. Greinarhöfundur rćđir viđ Björk um plötuna, sem er sú fyrsta sem hún sendir frá sér í ţrjú ár.
Í viđtalinu er einnig fariđ yfir feril Bjarkar og minnst er á svanakjólinn frćga.
Björk mun halda ţrenna tónleika í New York á nćstunni. Á miđvikudaginn mun hún leika í Radio City Music Hall. Á laugardag mun hún halda tónleika í United Palace Theater og ţriđjudaginn ţar á eftir verđur hún međ tónleika í the Apollo Theater.
![]() |
Björk í ítarlegu viđtali í The New York Times |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţriđjudagur, 1. maí 2007
Vísna gáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóđandi:
.Blökk og svört uppbirtir mart,
búin er ţessi gáta,
sín hún rífur systkin hart,
svo ţau undan láta.
-
Rétt svar barst viđ gátu dagsinn kl.12.50
Rétt svar er: Ţjöl
Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Svar mun verđa stađfest ţegar rétt svar er komiđ.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar