Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Sátt um auðlindaákvæði fjarlæg
Svo segir í grein Skúla Magnússonar héraðsdómara::
Til að eignast villt dýr verður maður fyrst að veiða það. Sameign þjóðarinnar" eða þjóðareign" á nytjastofnum getur af þessum sökum ekki vísað til eignar", hvorki eignar einstaklinga né ríkisins [...] Með stjórnarskrárákvæði um sameign þjóðarinnar" eða þjóðareign" er boltinn gefinn upp fyrir ágreining og illdeilur, enda getur hver sem er gefið hugtökum sem þessum merkingu af pólitískri vild."
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Ekki skrítið að börn og fullorðnir elski þessi dýr.
Draumur hverrar lifandi mannveru.
Dansandi dalmatíuhundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Lágt er lagst.
Biðjast afsökunar á því að svindla í barnaþætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Einusinni hefði ég verið til í að vera Íri.
Hvar eru þín mörk?
Verður þú full/ur fimm bjórglösum? hvurslags hænuhausar eru þessir Írar? eða kanski ekki.
Írar mestu drykkjumennirnir. Þriðji hver Íri sem svaraði könnuninni sagðist drekka fimm eða fleiri glös af áfengi í einni lotu, en það telst fyllirí á mælikvarða könnunarstofnunar ESB.
Þriðji hver Íri fer á fyllirí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Góð og heimilisleg nafngift!
Eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Tölvuvandamálin eru meyri en almenningur gerir sér grein fyrir.
Tölvuleikjafíkn sífellt algengari.
Gaman væri að sjá rannsókn ef bara væri tekin heimili með leikjatölvur, ekki miðað við heimili sem bara eru með heimilistölvur, hlutfallið er enn harra þá.
Í febrúarmánuði árið 2004 voru 86% heimila á Íslandi með tölvu og fjögur af hverjum fimm heimilum gátu tengst interneti. Heimilum sem nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL tengingu fjölgar úr 40% árið 2003 í 54% árið 2004. Fjöldi heimilismanna ræður nokkru um þann tækjabúnað sem til er á heimili.
Þannig voru sjónvörp, farsímar, tölvur og internettengingar sjaldgæfari á einstaklingsheimilum en þar sem voru tveir eða fleiri einstaklingar. Minnst helmingur heimila með börn höfðu leikjatölvu árið 2004 á meðan hlutfall barnlausra heimila með leikjatölvu lá á bilinu 1134%.
Gaman væri að hafa hér til viðmiðunar nýrri rannsókn (sem er til) en ég hef hana ekki við höndina að svo stöddu.
Ávallt þegar minnst er á tölvuvandamál heimila er um unglinga eða fullorðna að ræða sem er HÚKT á tölvuleikjum sjá fréttir og pistla hér fyrir neðan.
Vandamál víðar en margan grunar.
"Eins og að vera með sjúkling á heimilinu"
Tölvufíkn ungs fólks er áhyggjuefni mjög margra
Björn Harðarson, sálfræðingur, nefndi erindi sitt einfaldlega ,,tölvufíkn.
SigfúsSig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2007 kl. 02:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Blaðamatur og lögregla!
Rifust vegna þrifa á sameign lögreglumál Lögregla var kölluð að fjölbýlishúsi í höfuðborginni síðdegis í fyrradag eftir að maður á miðjum aldri hafði óskað eftir aðstoð vegna grófra hótana nágranna.lögreglumál Lögregla var kölluð að fjölbýlishúsi í höfuðborginni síðdegis í fyrradag eftir að maður á miðjum aldri hafði óskað eftir aðstoð vegna grófra hótana nágranna. Þegar lögreglumenn bar að garði kom í ljós að ágreiningur hafði sprottið upp milli tveggja íbúa hússins vegna þrifa á sameign. Hafði nágranni mannsins sem hringdi á lögreglu haft í frammi hótanir eftir rifrildi þeirra um hverjum bæri að ryksuga teppi á stigagangi.Lögreglumenn aðstoðuðu við lausn málsins en að sögn lögreglu lá ekki fyrir í gær hvort búið væri að ryksuga stigaganginn.- þsj Fréttablaðið 14 mars 2007Jahérna segi ég nú bara, á svona frétt ekki heima í einhverju grínblaði.SigfúsSig.
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Konur óöruggari?
Konur eru eins og ég reindar þóttist vita meyra á fylgjandi nagladekkjum en karlar, ástæðan er augljós og eru aðalega tvær ástæður (mitt álit) fyrir því, annarsvegar er að það eru fleiri konur óöruggar í umferðinni en karlar, og svo hitt sem mér finnst eigi að taka verulega tillit til og það er að það eru YFIRLEITT konur sem eru með börnin í bílunum og vilja því meyra öryggi en karlar.
Einhvernvegin finnst mér það vera fáránlegt að vera að gera skoðanakönnun vegna þessa, tel það ætti miklu frekar gera skoðanakönnun á því í hvernig ástandi vegir eru útá landsbyggðinni og hvort ekki sé rétt að gera eitthvað í mörgum þeim DRULLU vegum sem þar eru, eða leggja pening í endurnýjun og smíði nýrra brúa á landsbyggðinni, mér finnst lítið gert að því að kanna hver hugur almennings er varðandi vegi og vegleysur útá landsbyggðinni, það kannski skiptir ekki máli þar sem þar eru annars flokks þegnar, og annarflokks byggðalög er að ræða, allt snýst um hið yndislega rólega og hreina Höfuðborgarsvæði, ég hefði gaman af að vita hve margir af landsbyggðinni hafa verið með í þessari skoðanakönnun, ég er klár á því að hlutfallið á móti skattlagningu naglanna hefðu verið 90% ef skoðanakönnunin hefði verið gerð hjá fólki útá landsbyggðinni, það fólk á oft leið á höfuðborgarsvæðið, og öfugt að sjálfsögðu.
Þriðjudagur, 13. mars 2007
Þetta þarf eingum að koma á óvart.
Aftanákeyrsla á svona stöðum þarf eingum að koma á óvart, ég væri ekki hissa á að aftanákeyrsla við þessar aðstæður væru algengastar, það er að segja þar sem vegur liggur í hægri boga inn á aðlbraut.
Af ´Bústaðaveginum og mörgum öðrum vegum er þetta sélega afleit leið til að hafa sem innáakstur inn á aðalbraut, bifreiðar koma akandi niður brekku reina að halda sama hraða og bíllinn á undan, svo þegar nær dregur aðalbrautinni kemur hægri beigja og fólk lítur til vinstri til að kanna bifreiðar á aðalbrautinni vrá vinstri og sól jafnvel (algengt) úr þeirri áttinni og PLAMMMM.
Vænlegt væri að setja á stað rannsókn á að finna lausn á innáaksri við þessar aðstæður, það er að segja þar sem beigjur eru svona af hliðarbraut inn á aðalbraut, ég tel að hér sé afar þarft verkefni.
Þrír slösuðust í árekstri á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar