Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

Vægt til orða tekið að ástandið sé orðið slæm í þessu stríðshrjáða landi.

2 milljónir manna hafa flúið lÍrak og aðrar 2 milljónir eru á vergangi í Írak, þetta er vægast sagt slæmt ástand svo ekki sé nú meyra sagt.

 

Of mikið talað og skrifað um stríðið en lítið um vandann sem er orðinn á meðal almennigs, saklausra borgara.

 

Davíð Logi er í Amman í Jóraníu (þangað hef ég komiðWink) og það verður ábyggilaga fróðleik dreift hér á blogginu þegar Davíð Logi kemur heim, og bíða sjálfsagt margir spenntir eftir að heyra/lesa fréttirnar beint frá kappanum.

Myndskeiðið með Davíð Loga.


mbl.is Tvær milljónir Íraka hafa flúið land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gríðalega fjölhæfur maður.

Kasparov fæddist upprunalega í Baku í Azerbaijan 1963 og 15 ára var hann farinn að sýna skáksnilli sína.

 

Gary Kasparov hefur skrifað allavega eina bók, How to beat Gary Kasparov

 

Kasparov óttast um líf sitt

Í október 2006 sagðist Gary Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák óttast um öryggi sitt eftir morðið á blaðakonunni Önnu Politkovskayu. Kasparov sneri sér að stjórnmálum fyrir nokkrum árum og er leiðtogi frjálslynds flokks sem hefur það að markmiði að koma Vladimir Putin, forseta, frá völdum. Flokkurinn berst meðal annars gegn því að stjórnarskránni verði breytt þannig að Putin geti boðið sig fram til forseta í þriðja skipti.
 

Sjónvarpsstöðin Skjáreinn sýndi beint frá Heimsmótinu í skák, sem haldið var í Salnum í Kópavogi. Í viðtalinu lýsti Kasparov sjálfum sér sem frjálslyndum og framsýnum kapítalista, og líklega er það hverju orði sannara.

 

Visir.is 12.12.2006  Moskva: Húsleit hjá Gary Kasparov

Rússneska lögreglan gerði í dag húsleit í skrifstofum samtaka stjórnarandstæðinga sem lúta forystu skákmeistarans Garys Kasparovs.

Denis Blunov, einn aðstoðarmanna Kasparovs, greindi fréttastofu Reuters frá þessu í dag og sagði að lögreglan leitaði bæklinga og auglýsinga þar sem hvatt er til mótmæla í Moskvu á laugardaginn kemur. Hann sagði að lögreglan hefði fyrirskipanir frá yfirboðurum sínum að skoða rit og bæklinga og hvort þeir innihéldu öfgasinnaðar skoðanir.

Á meðan Bilonov ræddi við Reuters heyrðist í bakgrunni skipun til hans um að ljúka samtalinu. Kasparov sem var heimsmeistari í skák hefur hætt keppni og snúið sér að stjórnmálum og er í hópi helstu andstæðinga Putins Rússlandsforseta.

 

Svo má ekki má gleyma því að kappinn er margbúinn að lýsa því yfir að tölvur verði aldrei betri en td. heimsmeistarar í skákinni.

 


mbl.is Kasparov látinn úr haldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á.

 

SSvisnagaturVísnagáta dagsins er eftirfarandi.

 

Ég er ilfat af ýmsum gráðum
Einnig nýttur á veiðitólum.
Oft er ég þrykktur á enda á þráðum
Þarflegur talinn á báðum pólum.

 

Rétt svar barst kl.09.11 og aftur 21.17

Rétt svar er: Skór 

Höf: Líni Hannes Sigurðsson

Rétt svar gaf bloggarinn: Gunnar Þór Jónsson 

Vegna mistaka eða einvherra annara ástæðna var svarið Talía/blökk við gátuna sem ég hafði í farteski mínu, en eins og kemur fram hér í Athugasemdum komu ábendingar um annað svar (sem sagt skór) væri rétta svarið og kom það strax í morgun. Ps. lesið Athugasemdir.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


Og aftur, ekki stjórnmál - Funny Dog.

 

 

 


Ekki stjórnmál - Funny Cat.

 Smelltu á myndir:

Lean with It Cat   Screaming Cat   Me Give Up Cat

 

 


Við erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar segja Frjalslyndir?

Fréttamynd 425917

Verða Vinstri Grænir og Sjálfstæðisflokkurinn þá topp flokkarnir í þessum kosningum?

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, rannsóknarstjóri Capacent Gallup, segir sveiflurnar óvenjumiklar en þó innan vikmarka. Þá segir hún sérstakt hvernig fylgi þessara flokks speglast, samkvæmt könnununum, þannig að þegar aukið fylgi mælist við Sjálfstæðisflokkinn minnki fylgi við Vinstri græna og öfugt. Sveiflur á fylgi D og V innan skekkjumarka

 

 

 

Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins, segir ljóst að flokkurinn hafi meðbyr í þjóðfélaginu en flokkurinn fær 6,1% atkvæða samkvæmt Fréttamynd 425919nýrri könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið dagana 3. til 9. apríl 2007. Fylgi flokksins hefur aukist um 0,7% frá síðustu könnun og hefur ekki verið meira frá því áður en formlegt framboð Íslandshreyfingarinnar kom fram.Magnús Þór segir: Við erum lykillinn að falli ríkisstjórnarinnar?

 

 

Sjálfstæðisflokkurinn fær 37,1% atkvæða. VG fær 24,9% atkvæða, Samfylkingin 18,1% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 9,9% atkvæða. Frjálslyndi flokkurinn 6,1% atkvæða, Íslandshreyfingin 2,9% atkvæða og Baráttusamtökin 0,9% atkvæða.

Fylgi Samfylkingar minnkar enn

 

 

Ég get ekki betur séð en ansi margir séu enn óákveðnir, og gæti ekki þessar sveiflur VG og Sjálfstæðisfokksins einmitt verið eitthvað vegna þess?


mbl.is Sveiflur á fylgi D og V innan skekkjumarka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ingibjörg Sólrún ekkert á bakið dottin!

Tvö mál eins og fleinn í holdi þjóðarinnar
Ingibjörg Sólrún sagði, að tvö mál á kjörtímabilinu, sem er að líða, væru enn eins og fleinn í holdi þjóðarinnar. Annars vegar væri Íraksmálið, sem hefði verið siðlaus ákvörðun tekin í óðagoti.

Samfylkingin hefði þá staðföstu skoðun að það eigi að verða verk nýrrar ríkisstjórnar að taka Ísland út af lista hinna vígfúsu þjóða.

 

PDF-skráRæða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur

Samfylkingar landsfundurinn í dag 13 mars 07.

 Mun Samfylkingin vinna á fram að næstu kosningum?

Ingibjörg staðhæfir að ýmislegt til betra þjóðfélags sé á dagskrá Samfylkingarinnar, td. segir hún að Samfylkingin sé eini flokkurinn sem getur eytt kynjamismuninum og viti hvað á að gera, er það rétt? eini flokkurinn?

Hvaða möguleika hefur Ingibjörg Sólrún á að snúa við þeirri þróun sem hefur verið í gangi hjá Samfylkingunni?

Verður Samfylkingin einhverskonar konu flokkur? kvennahreyfing?


mbl.is Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað skildi þessi djöfull í mannsmynd fá langan dóm?

 SShengdurMadur

Hefur sjálfsagt verið búin að misþyrma konu sinni árum saman, hver veit, og næst barni, sinni eigin dóttur.

Hvað skildi þessi djöfull í mannsmynd hafa fengið langan dóm?

Það þarf engum að leynast það hvað ég vill að verði gert við þennan djöf$#&$ níðing.


mbl.is Læsti dóttur sína inni í ísskáp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

DÍSÚSKRÆST.

SShengdKonaStakk nýfædda dóttur sína 135 sinnum með hnífi.

Og móðirin setti barnið síðan í ruslapoka og kastaði pokanum í ruslatunnu þar sem það fannst.

DÍSÚSKRÆST hvað er eiginlega að ské honum heimi hér.

Það þarf eingum að leinast það hvað ég vill að verði gert við þessa manneskju.


mbl.is Stakk nýfædda dóttur sína 135 sinnum með hnífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

119 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband